Alþýðublaðið - 04.12.1925, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1925, Síða 2
8KCPTS viem m Sljsatrjöflingar. ----- (Frh) Slysatrygging TerksmBnna. Hingað til hefir engiu lagaskyída hvílt á atvinnurekendum að t.ryggja verkamenn og etaifsmenn í landi gega slyaum, og tótt verkamenn við einstaka íyrirtæki, t d hafn argerð Reykjavíkur, hafi verið tryggðir gegn siy uro, þá hefir reglan verið sd undanteknihgarJítið, að menn, sém hafa slasast við vinnu sína í landi, hafa engar eða Jitiar bætur fengið, enda ekki átt að lögum neinn rótt til þeirra, Hafi nú samt sem áður bætur verið greiddar, þá hefir þaö alger- Jega verið af handabófi og° eftir geðþótta atvinnurekandans, en bvo er líka um ýmsa hina smærri atvinnurekendur, að þeir hafa ekki getað látið neitt af hendi rakna í sárabætur, þótt vilja hetðu haft til þess að greiða þær En með slysatryggingarlögunum frá síðasta þingi er leidd í lög tryggingar 8kylda fyrir ýmaa statfsflokka, og skal skylt að tryggja gegn slya- um verkamenn og starfsmenn í þeim atvinnugreinum, sem hór eru taldar (tekið upp úr 1. grein laganna, tölulið 2„ a — d): a. Ferming og affermÍDg skipa og báta, svo og vöruhúsvinna og vöruflutningar í sambandi þar við. , b. Vinna í verksmiðjum og vérk- stæðum, þar með talið gas- 1 og rafmagns framleiðsla, vinna 7 í sláturhúsum, námugröftur, enn fremur flskverkun, ísvinna og vinna við rafmagnsleiðslur, þar sem 5 manns eða fleiri vinna eða aflvólar eiu notaðar að staðaldri. c. Hússbyggingar, bæði smiði nýrrahúsaog viðbætur og breyt- ingar á eldri húsum, nema um venjuleg bæjarhús eða útihús í sveitum aó að ræða. d. Yegagarð, brúargerð, hafnar- gerð, vitabyggingar, símalagn- ingar og viðgerðir, svo og vinna við vatnsleiðslur og gas- leiðslur. Enn fremur skulu tryggðir hafnsöguraenn, lög- regluþjónar, tollþjónar, vita- verðir og starfsmenn við vlta, sótarar, póstar og slökkvilið, ráðið að opinberri tiihlutun. Ekki er skylda að tryggja skrif- S m ásöluverö má ekki vera hærra á eftir töldum tóbakstegundum en hór segir: Reyktöbak: Pioneer Brand (í Yi) frá Br, American Co. kr. 14,95 pr. 1 lbs. Traveller Brand x/4 ks, sama 1)5.25 — 1 — Vi.king N/C i J/4 sama — 10,95 — 1 — Abdulla Mixt, J/4 og */8 frá Abdulia & Co. — 20,15 — 1 — Capstan M xture med. V* frá Br American — 13,80 — 1 — Do do — x/8 »ama — 14,40 — 1 — Cspstan N/C med. */* súma — 15,55 — 1 — 0!d English Curve Cut i/i sama — 16.10 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutn- ingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yflr 2%. Landsverzlun. Herluf Claueent Sírot 39. Haustpfgningar og Spánskar nœtur fást í Bókavœrzian ] >orst. Gíslasonar os> Bók*búðlnr,' á Laugavegi 46. fi Alþýðubl&ðlð kemur út á hverjjum virkara degi. AfK reiB bIs í Alþýðuhúsiuu nýja — opin dsg- loga frfe kl. 9 ferd. til kl, 7 uðd. Skrifitofs í Alþýðuhúemu nýja — opin kl. •V,—10>/, ferd. og 8—§ riðd. 8 í m • r: 988: afgreiðils. 1294: ritctjórn. .V « r ð 1 a g: Aikriftarverð kr. 1,0G fe mfenuði. Auglýiingaverð kr. 0,15 mm.eind. V , V Spæjaragildran, verð kr. 3:50, fæat á Bergsteðastræti 19, epið kl. 4—7- Verzlið Við ’ Tikar! Það verður notadrýgst. Guð; 1. B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Beim á móti Hiti & Ljós.) Simi 658 Veggmyndir, íaliegar eg ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmua á sama stað, sio • ölk við f;i rirtæki þau, sem hór eru talin, nema það taki beinan þátt í \ rklegum störfumi (Frh.) Cftartmof •. Uætarlsknlr er í nótt Daníel Fjeldsted, Laugavegi 38. Sími 1561. j •> / i/'fy ' YÍH&Mímí Pál* t&nnlækniic rr kl. 10—4.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.