Alþýðublaðið - 04.12.1925, Side 3

Alþýðublaðið - 04.12.1925, Side 3
%EaPY»v!«'e!Ktfg0 L Verkamenu! Verkakonor! Verzliö ViD KjoptélagiD! Hreins- stangasápa •r seld i pökkum og eiastökam stykkjum hjá ölium kaupmönn- um. Engin alv®g cins gód. Heildsölu- blrgðir hefir Ðríkur Leifsson, Reykjavík. Frá Alþýðubraiiðnerðinni. / Framvegls verðar n ý m j ó 1 k seld t búðinni á Laigavegi 61. Samningnr milll Féiags íslenzkra botn- vorpnskipaeigenda snnars reg ar og SJémannafélags Keykja- víkur og Sjémannafélags Hafn- arfjarðar hlns vegar. Félag íslenzkra botnvörpuskipa- algenda annars vegar og Sjó- mannafélag Reykjavlkur og Sjó mannafélag Hafnarfjarðar hias vegar gará með aér eftlrfarandl samning um ráðningarkjör há- seta, matveina, aðsteðarmanna f vél og kyndara á botnvörpu sklpurn þeim, sem eru í fyrr nefndu féiagi, eo gildlr samnlog- urinn þó að eias, þsgar framan grelnd skip stunda (s- oða saft fisksveiðar. Um kaup á þeim tfma, er skipin stunda síidveiðar, komi til sérstakur samningur. 1. gr. Samnkigur milli Féiags fsienzkra botnvBrpuskipaeigendá og SjómannaféUgs Reykjavíkur, dagsettur í Rey rjavík i. október 1924, glldi óbreyttur til 31. d*z embsr 1925 2. gr. Frá 1 janúar 1926 til 31. dezsmber 1926 skal mánað- arkaup vera: hfcaetar (lágm«rks- kaup) kr. 235 0© — tvö hundruð þrjátfu og fimm krónur —, mat- aveinar kr. 309,00 — þrjú hundr- uð og nfu krónur —, aðstoðar- maður í vél kr 360 00 — þrjú hundruð og sextíu krónur —, j kyndarl kr. ,136 00 — þr jú hundruð þrjátfu og sex krónur —, hafi hann stundað þá atvinnu samtais í sox mánuði. Kanp óvaos kyndara skat vera kr. 300 00 — þrjú hundruð krónur —. 3. gr. Stuodí skip sattfisks veiðar eða fsfisksvelðar eg stgii með afla sinn tll útlanda, sksi frá 1. janúar 1926 til 31. d#z- ember 1926 greiða auk mánað- ( arkanpsins aukaþóknun, sem miðuð sé vlð, hversu mörg föt lifrar raœfast flutt á land úr sklpinu (sbr. 4 gr I Aukaþóknun þet si, skal vera kr. 2 8 00 — tutt- ugu og átta króour —, fyrir hvert íult fat Fatlð reiknaat fult með 4 þumlunga borði. Anka- þóknun þeasi skiftist jafnt milli sklpsíjóra, stýrlmanna, báts- manns, háseta og m&Uveins á skipinu. 4 gr. Leggl ískipið afla sinn hér á land, skal lifrln mæld að vlðstöddum umboðsmanni Sjó- mannafélagsins. Skal hann út- nefndur af Sjómannafélaginu, en samþyfetur af Félagi (slenzkra botnvörpuakipaeigenda, enda greiði útgerðarmenn laun hans með 25 — tuttugu og fimm — aurum fyrir hvert fat llfrar, sem Edgar Rice Burroughs: WIHi Tarann. Rétt i þessu heyr&i hann barið ákaflega á ytri dyrnar. Stúlkan stökk á fætur, tók i handlegg Bretans og dró hann með sór að höfðalagi legubekkjarins. Hún svifti tjaldi til hliðar og benti honum inn i dálitið skot, sem hann gat hulist i fyrir augum þeirra, er voru i fremra herberginu. Smith-Oldwiek heyrði hana opna hurðina og rödd hennar blandast saman við karlmannsmálróm. Hljóm- fallið i röddunum var eðlilegt, svo að þvi var likast, að Jbann heyrði framandi mál talað. Hann bjóst þó viö að heyrá einhver vitfirringsóp innan skamms, svo var hann orðinn sliku vanur um daginn. Hann varö þess var, að þau voru komin inn i lok- rekkjuna. Hann vildi forvitnast um, hvernig þessi nýi andstæðingur liti út, og gægðist með fram tjaldinu. Þau sátu með handleggina hvort utan um annað. Sama meinleysis-brosið var nú á andliti stúlkunnar og þegar hann sá hana fyrst. Bretinn gat auðveldlega séð allar hreyfingar þeirra án þess að sjást. Hann sá, að stúlkan þrákysti komumann, sem var miklu yngri en sá, sem hann hafði drepið. Alt i einu hætti hún kossunum, eins og hún mintist einhvers

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.