Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 27

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 27
Alpinsp veturinn 1942. Lögin um gerðardóminn -mæltust mjög illa fyrir meðal launastéttanna, en verkalýðsfélögin fylgdu þó landslögum á -alla lund, og iþau, sem í deilum áttu, tóku upp vinnu að nýju eftir að lögin voru sett. Hins vegar kom brátt í ljós, að gerðardómslögin myndu alls ekki ná tilgangi sínum, því að -atvinnurekendur sáu sér oft alls ekki annað fært, en að fara í kring um lögin og greiða launastéttunum alls konar upp- bætur og láta þær hafa lengri vinnutíma, svo að þær fengju í raun og veru hækkað kaup. Þrátt fyrir þetta voru gerðardómslögn samþykkt á vetrarþinginu 1942. Alþýðuflokkurinn gerði harða hríð að lögunum á þingi, en þá stóðu Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn saman um lögin, þótt auðséð væri, að mörgum þingmönnum þessara flokka var sárnauðugt að samþykkja lögin, — jafnvel skárust sumir alveg úr leik. Sést þetta bezt á því, að lögin- voru að lokum afgreidd frá efri deild með atkvæð- um minnihluta þingdeildarmanna. Og eins og alkunn- ugt er, voru lögin síðan afnumin á sumarþinginu 1942. En þegar nokkuð var liðið á aðalþingið 1942, kom nýtt málefni til skjalanna, sem hafði í för með sér á- kveðinn ágreining -milli IVamsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. En það var breytingin á kjör- dæmaskipun landsins. Á öndverðu aðalþinginu 1942 tók miðstjórn og 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.