Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 30

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 30
tímabundins og takmarkaðs hlutleysis Alþýðuflokks- ins og Kommúnistaflokksins. Stj órnarskrárbreytingin var síðan samþykkt £ fvrra sinn vorið 1942, og alþingi síðan rofið og efnt til nýrra'kosninga hinn 5. júlí 1942. Kosningar ákjörfísnatsilimn. Samkvæmt gildandi landslögum áttu bæjarstjórn- arkosningar og kosningar til hreppsnefnda í kaup- túnum að fara fram í janúarmánuði 1942. En vegna. vinnudeilna, er prentarar áttu í um það leyti, koma engin blöð út nema Alþýðublaðið eitt, er hafði sér- staka samninga um það atriði við prentarafélagið. Fyrir þessar sakir báru fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins í þáverandi ríkisstjórn Hermanns Jónassonar fram kröfur um það, að bæjarstjórnarkosningunum yrði frestað. Stóðu um þetta miklar deilur innani ríkisstjórnarinnar, og hefir þeim verið lýst nokkuð, einkum' í blöðum Framsóknarmanna og af fulltrúum' þess flokks, þótt ekki verði með vissu sagt hvað' fram hefir farið í ríkisstjórninni um þetta atriði. En eitt er þó víst, að gefin voru út bráðabirgðalög um frestun bæjarstjórnarkosninga í Reykjavík, en kosningar í öðrum kaupstöðum og kauptúnum fóru fram á tilsettum tíma. — Bæjarstjórnarkosningar f Revkjavík fóru síðar fram, nokkru eftir að prent- araverkfallinu var lokið. Úrslit bæjarstjórnarkosn- inganna voru viðunandi fyrir Alþýðuflökkinn. Hann hélt meirihlutaaðstöðu sinni þar sem hann hafði áður haft meirihlutavald. bæði á ísafirði og í Hafn- 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.