Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 41

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Qupperneq 41
•öndverðu verið afstaða Alþýðuflokksins til íslenzks stjórnskipulags, að hér skyldi stofna lýðveldi svo fljótt sem unnt væri. Nú hefir alþingi íslendinga einum rómi lýst yfir þessari ákvörðun sinni, og má xiú segja, að framkvæmd þessa máls sé í undirbún- ingi, hvenær sem endanlega verður látið til skarar skríða. En einmitt í því sambandi er rétt að minnast þess ríkis, er við höfum staðið í sambandi við að 'undanförnu, — Danmerkur, og þeirra ríkja annarra, er til Norðurlandanna teljast. Alþýðuflokkurinn hefir frá upphafi tekið nokkurn þátt í norrænu samstarfi verkalýðshreyfingarinnar, •og alþýðusamtökin á Norðurlöndum hafa sýnt hinn bezta skilning í garð íslenzku verkalýðshreyfingar- innar og stutt hana með ráðum og dáð, samkvæmt þeirri meginreglu alþýðusamtakanna yfirleitt, að hafa sem nánast samstarf. En einmitt nú, þegar flest Norðurlöndin búa við þröngan kost, hlýtur afstaða íslenzku alþýðusam- takanna alveg sérstaklega að vera sú, að óska þess, að sem fyrst verði á ný náið samstarf milli alþýðu- flokkanna allra á Norðurlöndum, og þjóðanna yfir- leitt, sem þessi lönd byggja. En til þess að slíkt sam- ;starf geti átt sér stað, þurfa þessi ríki öll að vera frjáls og sjálfstæð, og það verður ekki dregið í efa, að hin Norðurlöndin skilja kröfur og óskir íslend- inga í þeim efnum. Má því fyllilega vænta þess, að þegar framkvæmd verður stofnun hins íslenzka lýð- veldis, þá leiði það til aukins samstarfs og vinarþels xnilli allra Norðurlandaþjóðanna. Að því tel ég að Alþýðuflokkurinn eigi hiklaust að vinna. 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.