Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Síða 49

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Síða 49
neytendur og samningar stéttarfélaga við at- vinnurekendur ná ekki til. Tekin isé upp skömmtun á fleiri vörum en hingað t-il, til þess að koma í veg fyrir misskipt- ingu þeirra og óhóflega eyðslu. II. Skattamál. a. Skattar á hátekjum og hvers konar stríðsgróða.. séu hækkaðir. Bannið gegn því að leggja útsvör á þann hluta teknanna, sem er umfram 200 þús- und krónur, sé afnumið. Sérstakur stríðsgróðaskattur sé lagður á eigna aukningu umfram 75 þúsund krónur, sem orðið hefir síðan í árslok 1939. Strangar hömlur séu settar til þess að draga úr hraski með jarðir,. aðrar fasteig.nir og skip m. a. með verðhækkunar- skatti og forkauþsrétti hins opinbera. b. Toilar af nauðsynjavörum séu afnumdir. Meðan ekki þykir fært að hækka 'gengi íslensku krónunnar — en að því telur þingið að beri að stefna — sé lagt útfluitningsgjald á þær vöru-r, sem iseldar eru úr landi með stríðsgróða, og því varið til þess að halda niðri verði á nauðsynjavörum al- mennings og til verðjöfnunar á milli útflytjenda,, ef þurfa þykir.. c. Hert sé á eftirliti mleð framtöium tekna og eigna,. sett 'lög til þess að hindra að vaxíatokjum af verð- bréfum sé skotið undan skatti og tekið upp ná- kvæmt eftirlit með því, að varasjóðir hlutafélaga séu ekki notaðir í alls konar brask óviðkomandi rekstri félaganna. 4 T

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.