Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 56

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 56
Alþingi og bæjarstjórn, að hlutast til um að komið vgrði á fót hið allra bráðasta æskulýðsheimili, er sé menningarmiðstöð fyrir æskulýð bæjarins, þar sem ungt fólk eigi völ nægra bóka og heilbrigðra skemmt- ana í tómstundum sínum. Með því að barnaskólar bæjarins eru miargisetnir og yfirfullir, en vantar alveg í sumum skólahverfum, og húsrúm gagnfræðaskólanna og fleiri framhalds- skóla bæði lélegt og yfirfullt, svo að nauðsynlegum hollustuháttum verður eigi við komið, skorar 17. þing Alþýðuflokksins á Alþimgi og bæjarstjóm Reykjavíkur að beita sér fyrir umbótum á þessu sem allra fyrst. Þingið vill færa trúnaðarmönnum Alþýðuflokks- ins á opinberum vettvangi fyllstu þakkir fyrir bar- áttu þeirra á liðnum árum og treystir þeim til að iberjasit áfram í sama ainda og hingað tiil fyrir hvers konar félagslegum umbótum. Tillögur fræðslumálanefndar. 17. þing Alþýðuflokksins ályktar: 1) að kjósa 3 manna nefnd til þess að gera tillögur til miðstjórnar flokksins um framtíðarskipulag og starfsemi M.F.A. í samráði við stjórn þess og fram- kvæmdastjóra. 2) að brýna nauðsyn beri til þess að flokkurínn ráði sérstakan framkvæmdastjóra, er hafi með hönd- um dagleg störf fyrir flokkinn og skipuleggi flokks- starfsemina og útbreiðslustarfið og stjórni hvoru tveggju, enda gegni hann engu öðru aðalstarfi. Enn fremur ráði flokkurinn einstaka menn til þess að 54

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.