Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 60

Þingtíðindi Alþýðuflokksins - 20.11.1942, Page 60
Pappír og ritföng ...................... — 600,00 Húsaleiga, ljós, hiti og ræsting .... — 1.500,00 Flokksstjórn og þing.............. — 1.000,00 Prentun og pappír................. — 1.500,00 Ýmis gjöld........................ — 4.000.00 Samtals kr. 30.000,00 .Tl: iT j : 1 : j Ofanrituð fjárhagsáætlun er miðuð við hvort árið fyrir sig. Kosin verði 5 manna fjársöfnunarnefnd, er starfi að fjársöfnun milli þinga í samráði við miðstjórn flokksins og væntanlegan starfsmann hans. Lagðir voru fram og samþykktir reikningar Al- þýðublaðsins fyrir árin 1940 og 1941. Frá allsherjarnefnd. Þingið samþykkir að kjósa 5 manna milliþinga- nefnd til að endurskoða stefnuskrá flokksins, og verði iþeinri endurskoðun lokið eiigi síðar en í ársilok 1943, og verði þá uppkast 'hesnnar sent til athugunar og á- lyktunar flokksfélaganna, en þau skili áliti sínu fyrir 1. apríl 1944, svo :að nefndihni vinnist tími til að skila uppkasti að stefnuskrá fyrir næsta regiulegt flokks- þing. í sambandi við tillögur alisherjarnefndar varðandi skóla- og fræðslumál, kýs þingið þriggja manna milliþinganefnd, er taki til gauimgæfilegrar athug- unar skólakerfi landsins og skili áliti til flokks- stjórnar. 58

x

Þingtíðindi Alþýðuflokksins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðuflokksins
https://timarit.is/publication/1889

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.