Alþýðublaðið - 05.12.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 05.12.1925, Side 1
 »t*5 Laugardf,gSr4 5 dezsmbar, | 286, .tihsbHaÆfí' Erlend sfmskeifi. Khöfn, FB., 2. dez. Undlrskrlft Locarno-samningslDs. Frá Lundúnum er símað, að fulltrúar 7 þjóða hafi í gær skrif- að undir Locarno-samninginn, og lögðu þannig hornsteininn undir Evrópu-friðinn. I stórpólitiskum ræðum skýrðu Chamberlain, Bri- and og Stresemann, að hinn gamli andi tortryggni og úlfúðar hlyti nú að hverfa fyrir vaknandi bróð- urhuga milli ríkjanna. Viðhöfnin var kvikmynduð. Bretakonungur hefir gert Chamberlain að riddara sokkabandsorðunnar. Khöfn, FB., 3. dez. Ekfeja Bjðrnstjerne Bjornasons hylt. Frá Aulestad er símað, að yfir 700 skeyti hafi borist afmælisbarn- inu. Um kvöldið gengu bændur í blysför um dalinn og heim að Aulestad, og hafði það verið stór- hrífandi sjón á hinu kyrra og undurfagra vetrarkveldi. Stór- veizla var haldin á Aulestad öll- um gestum. Setnlið Bandamnuna leggor af stað úr Kólnarhórnðunum. Frá Köln er símað, að setu- liðið hafi hafið burtförina. Landsm|ál;af|und beldor Alþýðaflokknrinn ( Good- terapIaraMsino'í Hatnarflrði sbmu- Sdaginnl6. dezember kl. 8'* síðd. Fulltrfiaráðsfundur í kvöld kl. 8 */* í Ungmennafólagshúsinu. Allir fulitrúar mœti! FramkTtemdanefndin. Viðgerðir á grammó ónutn ogf varahlntir tii þeirra í örkinni hana Nóa, Laugavegi 20 A. — Síml 1271. Ágætar sjómannamadressur ó- dýrastar í Sleipni. — Simi 646. Mann vantar til gegninga fram að vertíð á Bveitaheimilí nálægt Reykjavik, iítið að gera. Upplýs- ingar á Njálsgötu 36 B (nfðri). Smjglunarskipið. Leikfólag Reykjavíkur, Gloggar eftir John Galsworthy verða leiknir sunnudaginn 6. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. — Aðgöogumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgún frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. IIIMM JJ-LLLi- ■wmmmmmmwmm ■ & Khö :n, FB., 4. dez. Hátíðahöiá í Locarno. Frá Locarno er símað, að bær- inn hafi verið iánum skrýddur á þriðjudagskvöld af tilefni undir- skriftar samningsins. Öllum kirkjuklukkum borgarinnar var hringt. Seðlaútgáfa i Fcakkíandi, Frá París er símað, að Lou- cheur fjármálaráðherra hafi lagt fram frumvarp um að gefa út sex og hálfan milljarð af nýj- um seðlum. Er það óhjákvæmilegt vegna innlausnar skuldabréfa rík- isins, útgefnum vegna styrjald- anna í Marokkó og Sýrlandi. Seðlarnir verða dregnir inn aftur í febrúar. Stjórnin ætlar á meðan að útvega jafnháa upphæð með álagningu nýrra skatta. Álitið er, að þingið muni neyðast til að samþykkja frumvarpið. Engln frlðerTerðlaun Frá Osló er. símað, að Nobels- verðlaunanefnd Stórþingsins hafi ákveðið að úthluta engum frið- arverðlaunum á þessu ári. Kipling fárTeikur. Frá Lundúnutn er símað, að Kipling sé fárveikur í lungna- bólgu. Endurtefein vt?rður afmælU- ■kemtuo varkakvennaféla^sint >Fram8Óknar< » I^nó f kvö d mað breyttri ■kemtiakrá. Vestm.eyjum, FB., 3. dez. Vínið var flutt á land í gær að viðstöddum fjölda manna og flutt í hús, og verður þar vörður nætur og daga. „Mysteri“ eða „Vaar- blomsten “ er 36 smálestir að stærð. Flutti það til Hamborgar 145 tn. af síld, er seldist á 46 aura kílóið þar, og gekk andvirðið upp í vínkaupin, en afgang greiddu móttakendur. Þessir 15000 lítrar erp hollenzkur spíritus, og kostaði iítrinn í Hamborg að eins 60 aura, og hafði verið gert ráð fyrir að selja aftur á 10 krónur lítrann hér. — Vestmannaeyingar eru yfir- leitt ánægðir yfir dugnaði Linnets í máli þessu. m

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.