Alþýðublaðið - 05.12.1925, Síða 2

Alþýðublaðið - 05.12.1925, Síða 2
5 $!S£B■ E 3 Slysatryigingar. ----- (Frh) fað @r skilyrði fyrir tryggingar- sky'du þeirra, sern að ofan eru nefndir, að starflð, sem þeir vinna við, só rekið fyrir reikning ríkis eða sveitafélags eða þá einstak- lings eða félags, sem heflr það að atvinnu. Mun flest eða alt það sem taliö er undir d-lið, falla undir ríki og sveitarfólög En starfsgreinarnar, sem taldar eru undir a- og b-lið, eru flestar reknar fyrir reíkning einstakra manna eða félaga, sem hafa það að atvinnu. fannig verð ur það talið atvinna gufuskipafé laganna hór í Reykjavík að ferma og afíerma vöruflutningaskipin, og ber þeim því skylda til þess að tryggja þá verkamenn gegn slys- um, sem að þessu vinna. Hjá afgreiðslum eimskipafólag- anna úti um land gildir bið sama og eins hjá kaupmönnum og kaupfé lögum þar, sem láta flytja vörur í land eða út í skipin. því að það tilheyrir atvinnu þeirra, verzlun- inni, að nálgast vörurnar eða koma þeim frá sói Og verkamenn þeir, sem að þessu vinna, eiga að vera tryggðir gegn slysum þann tíma, sem ferming eða afferming fer fram, hvort sem það er einu sinni á ári eins og við sandana á Suð- urlandi eða einu sinni í mánuði, svo sem er á flestum höfnum um- hverfis landið. Yinna við uppskipun og útskip un er talsvert hættusamt starf, sérstaklega þar, sem hafnleysur eru og brimasamt, svo sem t. d. í Vestmannaeyjum, Vík í Mýrdal, Blönduösi, Skagaströnd, Sandi, Ól- afsvík og víðar, og hin mesta þörf á því, að þeír menn séu tryggðir gegn slysum, sem leggja sjáifa sig í þá hættu, sem þessari vinnu er ■amfara. í*á er það og atvinna þeirra útgerðarfélaga eða einstakra manna, sem flskveiðar reka, að flytja afl- ann í land. T. d. ber botnvöipu- skipafélögunum, eða þeim, «em taka að sér uppskipun fyrir þau, skylda til að tryggja verkamenn- ina, sem að því vinna. Tilraun var gerð í þing’nu til þeas að spilla þvf, að verkamenn, sem vinna að uppsk'pun á flski úr botnvörpuskipunum, yröu Alls konar sjö- og brona- vátryggingar. Síina^ 542, B09 (f'r»mkv»>md»r8tiórn) og 254 (br«n»t ygg'nga ) —Símne nl: insnrance. VátpyggSÖ hjá þessa alinnlenda félagll Þá fer vel um hag yðar. Frá Alþýfc abrauðfferðlniií. Normalbrauöin margviðurk >ndu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aðalbúðum Alþýðubrau igerðarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgfttu 14. Einnig fásl þau í öllum útsölustöðum Alþýðubrauðgerðarinnar. Kaupiö ©ingöngu ísle zka kaffibætlon >Sóley<. Þe r, ssm nota hann, áííta h*nn ©íds góðan og jafnvel betri ®n hinn itlenda; Látið ekki íleypidóma aftra ! ykkur frá að r «yna og nota i íslenzka kaffibastinn | Tegg fiðríb nlðu > sett. 10 % ifelátt gafum við á ö u veggfóðri, sem ver'Iunin hefii meðan birgðlr endast. — Yfir hnndrað tegnndir »ð velja úr. I innig hörum vlð afganga a( v ggfóðil, 3 tll 6 rúUur. fyrir k lívirði og minna. Notfð tekifærið! Hf.rafmf Hiti&Ljðs, t.jBtignveg! 8. Míml 830 s Alþýdublaðlð kemur nt & hverium virkum dsgi. Afg r«ið ela i Alþýðuhúsinu nýja — opin dsg- lega frl kl. 9 fcrd. tíl kl. 7 eíðd. Skrifitofs í Alþýðuhúsinu nýjs — opin kl, 9«/,-10»/í Ird. og 8—9 s!Sd. 8 í m s r: 988: sfgrsiðils. 1294: rititjðrn. Ysrðlsg: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm.emd. uaeafmeexa Mðlning. Teggfáðor. Málningavörur alls kenar. Peneiar o. fl. Veggfóður trá 40 áurum rúllan, ensk stærð. Verðið iágt. — Vörurnar góðar. „Málarinnt* Bankastraeti 7. Sími '1498. tryggftirgegn »! r«um við þá vinnu, me8 þvi a8 ge a þi8 aB *kilyr8i. »8 skipin not.i iu vélavindur vi8 upV . Ipunina 0 a8 vinnan stæ8i yflr a8 minsta koi«ti hálfan dag. En nu munu fa <tir botnvörpungar npta vélavindu vi8 affermiiig á flski og hei8i Þ-í vinna vi8 þá eigi ot8,8 trygi ingarskyld að lög- um Og ef hitt heí8i komist í lögin, a8 uppsk’punarvinna stæBi yflr að minsta kosti halfan dag, þá myndi vinna vi8 fermiDgu e8a aflfermingu á flesr.unum höfnum úti um land einnig hafa falli8 undan trygging- arskyldu. V18 hi'mbyggingar er skylda aö tryggja menn gegn slysum, þótt,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.