Alþýðublaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 3
KCPl »«*!.«¦» 1» Verkamenu, Verkakonur! Verzlið Vii Kaypfélaflii! sá, aem lætur frainkvæma bygg inguua, hafl eigi húsasmiöi aö atvinnu. (Frh). Samniiipr mtlll Félags íslenzkra botn- Tgrpnskipaelgenda annars veg ar og SJ6mannafélags Beykja* Tíknr og Sjómannafélags Hafn- arfjarðar Mns vegar. (Nl) 5. gr. Kaupgjald og Ufrarpen- ingar miðast framvegis við bú- relknlogsvisitðlu hagatoíunnar með þeirri, breytiogu á vfsitöl- unnl er síðar getur (sbr. 6. gr). Kaupgjatd óg llfrarpsningar, sam gnnga i giidi I. janúar 1926 (sbr. 2. og 3. gr.), svara til vísi- tötunnar f októbermánuði 1925 og hækka cða lækka svo 1. janúar ár hvert þannig, aðkaup- gjald og lifrarpeoingar verða að sama akapi hærrl eða iægri heldur an 1. janúar 1926, sem vísitalan fyrir undanfarinn okt óbermánuð er hærri eða lægri •n vftitalan fyrlr októbermánuð 1925. Verði vísitalan fyrir aprflmán- uð 1926 hæril cn hún var fyrlr októbermánuð 1925, þá hækkar kaupgjald og llfrarpenlogsr að sama skapi frá 1. jáií 1926. 6. gr. Vísltala sú, ar œiðað er við, er búreiknlngsvísltala hag- stoíunnar ains og hún ar nú, að öðru leyti en þvf, að húsalelgan »k?l t*lln *amks,æmt þsirn upp lýsinguro, er h gno'u^tjóri nflif ásamt fjórum í'uM trúum iyrlr samr- ing*aðHj'«; hvor: íélag um slg tinelnir tvo fnlltrúa. Verdl ágreloiogur mllM fulltrúanna um, hverau skýrslum um fcúsateigu akuli safnað, eð um upp'ýiingar þær, er ielast í sikýrsíunam, sker hagsto^uBtjóri ú>. 7. gr. Fái hásetar eða kyn.d arar að vera í lacdi meðan skip'ð slgllr tll úti«nda með afla sinn, skuiu þeir halds mánaðar- kaupi rinu á moðan. Eon fremur tái hver hásetl, matsveinn og kyndari viku «um- arfrí með fullu kaupl, ef haon hefir unnið saos löitt i 10 mánuði kjá sama útgeri ariéiagi. 8. gr. Vinni tiásetar að kola- flutnlngi fiá fisV irúmi, ber þeim ' fyrlr það aukaþóknun, er nemur 5 — fimm — krónum á sólar* hrlng. 9. gr. Liggi skip í hðfn, að áfloknnm fiskvdðum, og vinni háretar að hretasun og viðgerð skipanna, skal þeim greltt tfma- kaup það, er hafnarvlnnumönnum vlð Reykjavkurhöfn er greltt á sama tfma, enda íæði þelr slg sjáifir aö ölln ir ytl 10. 'gr. Þegar skip liggur í innlendri höfn að afloklnni hverri velðlför, skuin hásetar, matsvein- ar eg kyadarar undanskildlr þeirri kvöð að standa vörðeða viana á sklpsfjöl, meðan akiplð er affermt og termt f næstu velðitör. 11. gr. Samningi þcssnm get- ur hvor aðili nm sig sagt upp Nú og iramvegís tselj- um við beztu teg. al O 1 í U. Send heim, íxvert í bœlnn sem er. Kanptélagið Laugavegl 43. ¦ j. ' . ' j Veizliö Við Vikarl Paö veröur notadrýgst. Guöm. B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Beint & móti Hiti [& Ljós) Sími 658. tneð minst þriggja mánaða fyrir- vara, og felíur samnlngnrinn''þá úr giídl 31. dez. það ár, cn þó má eigi ssgja samningnum upp fyrr en á árlnu 1928. Samninghr þesssi er gerður f þrem samhljóða irumritum, og heldur hvort télag sinu eintaki, Reykjayik, 2. dezember 1925Í F. h. Félags íshnzkra hotn- vörpuskipaeigenda: Ólafur Thórg, PM Olafsson, Jón Olafeson. F. h Sjómannafélags Reykja- víkur: Sigurjón A. Olafsson, Bj'órn Bl. Jónsson, Jón Bach. \ F. h. Sjómannafélags Hafnar- fjarðar: ^ Björn Jóhannesson. Bdgar Rice Barroaghs: Vilti Tarxan. skyndilega. Hún hnyklaði brýrnar eins og hún hugsaöi; því n»st leit hún til ikotsins, er Bretinn var íj og tók að hvisla i ákafa að komumanni. Benti hún við og við með fingrieum og leit i skotið, eins og hún væri að segja frá Bretanum og verknaði hans. Það var auðaéð, að hún var að svikja hann, svo að hann snéri sér við og fór i snatri að skoða skotið, sem hann var i. í lokrekkjunni hvisluðust skötuhjúin á. Maðurinn stóð hljóðlega & fœtur og dró sverð sitt úr sliðrum. Hann lœddist á tánum að henginu, og stúlkan við hliö hans hálfbogin. Bœöi þögðu, og ekki heirðist nokkurt þrusk i herberginu, er hún stökk til hliðar og benti á tjaldið þar, sem höfuð Smith-Oldwicks var. Hiin gekk til hliðar, en félagi hennar rak sverð sitt, af öllu afli larét't i gegnum hengið og á kaf. V Berta Kircher fann, að umbrotsin voru árangurslaus; hún hœtti þvi að brjótast um og hugðist að geyma krafta sina til siðari tima, ef tækifæri gæfist til undan- komu, er Metak kóngsson hafði komist með hana þang- að, er hann vildi flýja. Hann fór um mörg herbergi. Það var auðséð, _að hann var ekki óhultur, þótt hann væri kóngsson; annars hefði hann farið sér hægara. Hún sá hann lita aftur æ á æ ofan og inn i sérhvern gang, sem þau fóru fram hjá, svo að hún bjóst við af hræðslunni, seni skein úr svip hans, að refsing hans myndi iii verða, ef hann næðist. Hún vissi af leið þeirra, að þau höfðu oft farið sömu leiðina, þótt hún væri raunar orðin vilt. Hitt vissi húa eigi, að kóngBBDn var eins viltur og hún og hljóp um i blindni, ef vera kynni, að hann hitti fyrir ser griða- stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.