Alþýðublaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1925, Blaðsíða 3
■ EVf ■Bfl'fiKBIB ’ ? -......- i -—;^Tii --------— — • Verkamenu, Verkakonur! Verzliö Viö Kaupfélagið! *k I t-ilin naik æoot þaim upp aá, sem lætur framkvæmH bygg inguna, hafl eigi húaasmiði að atvinnu. (Frh). Samningur mtlll Féiags íslenzkra botn- Y0rpnskipaeigenda annars reg ar og Sjémannaféiags Reykja- YÍknr og Sjémannafélags Hafn- arfjarðar hins Yegar. (Nl) 5. gr. Kaupgjatd og tifrarpen- ingar miðast framvagie við bd- railrniogavísitöiu hag^tofunnar með þeirri braytlogn á vfsltöl- unni er siðar getur (sbr, 6. gr). Kaupgjaid og lifrarpanlngar, sem ganga i gildl 1. janúar 1926 (sbr. 2. og 3. gr.), svara tii vfsi- töiunnar f októbarmánuði 1925 og hækka eða lækka svo 1. janúar ár hvert þannig, aðkaup- gjald og lifrarpeningar varða að sama skapl hærrl oða lægri haldur an 1. janúar 1926, sem visitaian fysrir undanfarinn okt óbarm&nuð er hærrl aða lægri vísitalan fyrlr októbermánuð 1925- Vcrði vfsitalan fyrlr aprflmán- uð 1926 hærtl en hún var fyrir októbermánuð 1925, þá hækkar kaupgjald eg lifrarpenlogsr að sama skapl frá 1. júii 1926. 6. gr. Vísltala aú, er mfðað er vlð, er búrelkniogsvfsltala hag stofunnar eins og hún ar nú, að öðru leyti en þvf, að húsaieigan lýsinguro, er h gatofustjóri fi?.r ; ásamt fjórum fu'ítrúum iydr samn- l ing aðilj*; hvor félag um sig j tinsínir tvo fulitrúa. Varði j ágrelniogur mllþ fulitrúanna um, | hversu skýrsluni um húsaieigu !■ skuli safnað, eð um upp’ýiingar þær, er felast f i kýrsiunam, sker hagstofustjóri ú- 7. gr. Fái hásetar eða kynd arar að vera f lacdi meðan skip'ð siglir tli útianda með afla sinn, skuíu þeir halda mánaðar- kaupl sinu á m< ðan. Enn fremur cál hver háseti, matsvelnn og kyadari viku tum- ■rfrf með fuliu kaupl, ef hann hefír unnið sam leitt í 10 mánuði hjá sama útgeri ariélagi. 8. gr. Vinnl násetar að koia- fiutningi frá físl irúmi, ber þeim fyrir það aukaþóknun, er nemur 5 — fimm — krónum á sólar- hrlng. 9. gr. Liggl sklp f höfn, að áfloknum fiskvt.iðum, og vinni háretar að hreiasun og viðgerð skipanna, skal þeim greitt tfma- kaup það, er hafnarvlnnumönnum við Reykjavikurböfn er greltt á ■ama tíma, enda fæði þeir slg •jáffír áð öllu Iryti- 10. gr. Þegar skip Hggur f innlendri höfn að afloklnni hverri velðltör, skuln hásetar, matsvein- ar og kyodarar undanskildlr þeirri kvöð að standa vörð eða vbna á skipsfjöi, meðan skipið er affermt og iermt f næstu veiðltör. 11. gr. Samningi þessum get- ur hvor aðlil um sig sagt upp Nú og framvegis selj- um vlð beztu teg. at O 1 í U. Send heim, hvevt í bœlnn sem er. Kauptélagið Laugavegl 48. Veizliö Við Vikar! Þaö veríur notadrýgst. Gtuöm. B. Vikar, Lauga- vagi 21. (Beint á móti Biti [& Ljós) Sími 658. með minat þriggja mánaða fyrir- vara, og faifur samnlngnrinn þá úr glfdi 31. d< z. það ár, cn þó má eigl ssgja aámningnum upp fyrr on á árinu 1928. Samningur þesssi er gerður í þrem samhljóða frumrltum. og heidur hvort félag sinu eintaki. Reykjavfk, 2. dexember 1925! F. h. Félags Ísi-ínzkra hotn- vörpuskipaaigenda: ólafur Thórs, Páll Olafsson, Jón Olafsson. F. h Sjómannafélags Reykja- vfkur: Sigurjön A. Olafsson, Björn Bl. Jónsson, Jón Bach. F. h. Sjómannafélags Hafnar- fjarðar: Björn Jóhannesson. Bdgar Rice Burroughs: Vilti Tarxan. skyndilega. Hún hnyklsði brýrnar eins og hún hugsaði; þvi n»st leit hún til skotsins, er Bretinn var í, og tók að hvisla i ákafa að komumanni. Benti hún við og við meö fingrinum og leit i skotið, eins og hún vseri að segja frá Bretanum og verknaði hans. Það var auðséð, að hún var að svikja hann, svo að hann snéri sér við og fór i snatri að skoða skotið, sem hann var i. í lokrelskjunni hvisluðust skötuhjúin á. Maðurinn stóð hljóðlega á fætur og dró sverð sitt úr sliðrnm. Hann lteddist á tánum að henginu, og stúlkan við hlið hans hálfbogin. Bæði þögðu, og ekki heirðist nokkurt þrnsk i herberginu, er hún stökk til hliðar og benti á tjaldið þar, sem höfuð Smith-Oldwicks var. Hún gekk til hliðar, en félagi hennar rak sverð sitt, af ölln afli lárét’t i gegnum hengið og á kaf. * » Berta Kircher fann, að umbrotsin voru árangurslaus; hún hætti þvi að brjótast um og hugðist að geyma krafta sina til siðari tima, ef tækifæri gæfist til undan- komu, er Metak kóngsson hafði komist með hana þang- að, er hann vildi flýja. Hann fór um mörg herbergi. Það var auðséð, að hann var ekki óhultur, þótt hann væri kóngsson; annars hefði hann farið sér hægara. Hún sá hann lita aftur æ á æ ofan og inn í sérhvern gang, sem þau fóru fram hjá, svo að hún bjóst við af hræðslunni, sem skein úr svip hans, að refsing hans myndi ili verða, ef hann næðist. Hún vissi af leið þeirra, að þau höfðu oft farið sömu leiðina, þótt hún væri raunar orðin vilt. Hitt vissi hún eigi, að kóngsson var eins viltur og hún og hljóp um i blindni, ef vera kynni, að hann hitti fyrir sér griða- stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.