Alþýðublaðið - 07.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1925, Blaðsíða 1
¦§*s M4rauðagfœ;, 7 dezamber, 287. tSlHbfeðfl' Erlenfl símskeyti. Khöfn, FB. 5. dez. Luther segir sf sérf Frá Berlín er símað, að Lu- ther ætli að segja af sér vegna sífelds ósamkomulags við þýzka þjóðernissinna. Engí aiidsbankí hækbar forvexti Frá Lundúnum er símað, að Englandsbanki hafi lækkað for- vexti upp' í 5 af hundraði til þess aðvernda gullið, þar sem 19millj. sterlingspunda hafa verið teknar út, síðan gullinnl'ausn hófst, og fluzt sumpart til Bandaríkjanna og sumpart til Hollands. Seðlaútgáfan samþykt. Frá París er símað, að pingið hafi að loknum 20 klukkustunda samfleyttum, ákaflega skæðum umræðum samþýkt aukning seðla- útgáfunnar með 6 atkvæða meiri hluta. Spaenska eínr»ðið. Frá Madrid er símað, að Rivera hafi afnumið einræðið þannig, að í stað hershöfðingjanna komi menn, sem ekki eru í hernum, í ráðherrastöður. 'Sjálfur er hann þó forsætisráðherra og boðar þingið ekki saman fyrst um sinn. Nýr fornleifafandur. Frá París er símað, að fransk- amerískir förnleifafræðingar hafi fundið í eyðimörkinni Sahara mörg þúsund ára gamla konunga- gröf. Er í henni óskemt lík drottningar einnar og ógrynni dýrmætra hluta úr málmi og gulli. Það, sem í gröfinni var, fylti 45 stóra kassa. Fornminjar. þessar verða sennilega settar á safn i París. Samþykt seolaútgáfunnar. Frá París er símað, að Öld- ungaráðið hafi samþykt seðla- útgáfuna. Einræðið spasnska helzt Frá Berlín er símað, að þangað hafi verið síraað frá Madríd, að hið nýja stjórnarfyrirkomulag á Spáni sé að eins til málamynda, Rivera ráði einn öllu eftir sem áður. Blaða- og síma-rifskoðun haldi áfram, og stjórnmálafundir séu bannaðir. Húfustríð Tyrkja. Frá Miklagarði er símað, að vegna banns stjórnarinnar á hin- um gamla höfuöbúnaði hafi víða orðið skærur, og skarst herlið í leikinn á einum staðnum. Khöfn, FB. 6. dez. St órnarsklfti í Þýzkalandf. Frá Berlín er símað, að Lu- ther ríkiskanzlari hafi í gær beð- ið um lausn fyrir ráðuneytið vegna ómögulegrar samvinnu við þyzka þjóðernisiinna. Er sá flokk- ur andstæður p\ í að inna af hendi skyldur gagnvart Bandamönnum og jáfnvel fyrirlítur árangurinn af Locarno-fundinum. Hindenburg óskar, að lýðríBÖis-jafnaðarmenn taki þátt í nýrri stjórn. Merkar flugtilraunlr. Frá Lundúnuoi er símað, að loftskipið R33 hafi gert tilraun- ir til þess að hafa aftast flugvél á króki á skrokki loftskipsins ogr sleppa henni og taka hana til skiftis. Gekk þctta ágætlega. Kvei»hylli. Frá Lundúnum er símað, að komist hafi upp um mann einn, að hann var giftur 21 konu og trúlofaður 100. Ginti hann fé út úr þeim. Heimsfraegt skáld látið. Frá Varsjá er simað, að Ray- mond, skáld og Nobels-verð- launaþegi, sé látinn. Kappteflið norsk-fslenzka. (Tilk. frá Taflfóiagi Reykjavíkur.) Rvík, FB. 4. dez. Borð t, 19, ieikur Nerðro. (tvart), 07 — 06. ¦¥Wrtl¥V«VWHWHW»WIWWW ¦K ^*pi '^**>n >^»» w»ii ^»arji ^kF% w»« *¦»* ^w*« ^ainL '^m* aasi B 8 Orgelijn jt sem svo mikiö heflr verið || X tpurt eftir, eru nú komin. X 9 Agætf p I HborgurjarskíliTíál»r,g fl sem gera flextum kleiffc að ft X eignaat hljóftfæri. Engir vextir X X greiddir. HiÖ lága gengi norsku X X krónucnar gerir kaup á þess- X X um orgelum nrjög h gstæfi fl 8 Veiö trá 390 kr. hingað $ ð komið. Ö X Þegar l>ið kaupið orgel, þá 5 X muniö eftir aS apyrja um, 8 8 hvort þau aéu meS f labeins- H ð ' nótum. H | Hljöðfærahfisið. j IB «w» ^mn ^Ssni ^Sini ^SR ^CW Wáf* ^531 ^^3* ^^ani ^fcrfl 10 . Borð II, 19. ieiknr Norðm. (avítt), 82 X 03. 6. d«z. Borð I, 20. íeiteur Ial. (hvttt), d 5 X c 6. Botð II, 20. leikur Norðm. (hvítt), 05 X Í6. Borð I, 20. lelkur Norðm. (svart), b 7 X c 6. Borð II, 20. lsikar Isi. (svartj, R d 7 X í 6. Mannúðarfyrirtæki. Vátryggingarfélag eitt í N*w- Yoík tryggir kvenfólk gogn plp- armoyjarhættunci. Tiygglngar téð er greitt, þegsr trygð hefir náð fertugaaldri, $é hún þá ógift, Ekkjur og fráskildar konur relkn> ast sem ógittar. Mun þetta vafa- lanst verða mörgum kvennmann- inutn 'hinn mesti harœaiéttir í vonleysinu. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.