Alþýðublaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 2
1 Stysatryggingar. -— (F*h.) SJyss.- otr dátiar b»twr. Valdi meiðsli sjúkleika lengur en 4 vikur, pá fær sá, er fyrir j slysi varð, dagpeninga, þar til hann er aftur vinnufær, pó aldrei j lengur en 6 mánuði. Dagpeningar eru 5 kr. á dag, en mega þó ekki fara fram úr þrem fjórðu af dag- kaupi manns. Slasist maður og verði ófær til vinnu þaðan í frá, fær sá 4000 kr. í bætur. Fara bætur minkandi eftir því, sem vinnuhæfi manns er minna skert, og engar bætur eru greiddar, ef minna skortir á en einn fimta hluta, að hann sé vinnufær. Við greiðslu bóta fyrir slys, verður farið eftir dómi læknis. Dánarbætur eru 2000 krónur, og ; taka eftirlátnir vandamenn dán- s arbætur í þessari röð: Ekkja eða : ekkill, börn hins látna, skilgetin j eða óskilgetin, og fósturbörn, for- eldrar og systkini. Hljóti ekkja eða ekkill dánarbætur, skal auk þess greiða 200 kr. fyrir hvert skilgetið barn innan 15 ára og ó- skilgetnum börnum 400 kr., er ekkja fær dánarbætur. Sé að eins um eftirlátin börn að ræða, skift- ast dánarbæturnar (2000 kr.) á milli þeirra, og auk þess ber hverju barni 200 kr. í viðbót. Þó er engin viðbót greidd, ef að eins eitt barn fær dánarbæturnar. Nokkuð nánari reglur eru í lög- unum um skilyrði fyrir skiftingu dánarbóta, og auk þess er stjórn slysatryggingarinnar heimilt að víkja frá reglunum, ef sérstaklega stendur á, þ. e. a. s. um það, hverjir skuli hljóta dánarbætur, en fjárhæðinni, sem til skifta kemur í dánarbótum, getur stjórn sjóðs- ins eigi breytt. Enginn skuldheimtumaður get- ur lagt löghald á bætur, sem greiddar eru samkvæmt lögunum. (Frh.) Leikfélag Reykjavíkur. Gluggar, leikrit í þrem þáttum eftir John Gals- worthy. Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir ofannefnt leikrit, i »1££SS ii Hafið fié" bragð- að? Heildsölu- birgðir heíír Eiríkur Leifsson, Reykjavik, Frá Alfiýðnbranðgerðinni. Framvegis verðar nýmjólk seld í búðinni áfLaugavegi 6L IfjlIrolBS- ^stani íasápájOH er seld í pökkum og eÍBStökun atykkjum hjá öhutn kaupmönn- um. Eng n aiveg ®ins f ;óð. I 1 1 Aiþýdublaðtd kemur út 4 hrtrjvm rirtem dsjfi | AfgrsiðRlt 1 í Alþýðuhúsinu nýja — opin d»g- legR frá kl. * fcrd. tíl kl. 7 «íM' 8krif*tof» í Alþýðuhúsinu nýia — opi» kJ »»/*—10»/« ird. og 8—» afð-i Símar: 988: afgreiðala 1S94: ritatjóm, ;Vorðl»g: Ackriftarvorð kr, 1,06 & m&nuði. Auglýtingaverð kr. 0,16 mm.oind. Verkar laðnrinn, blað verklýðsfélaj anna 4 Norðurlandi, flytur gleggatar fi áttir að norðan. KoBtar 5 kr. á gangnrinn. Gferist kaupe dur nú þegar. — A.skriftum veitt aóttaka 6 afgreiðilu Alþýðublaðsin*. Ágætar sjómannamadresour ó- dj.aitar í Sleipni. — Sími 646. Kaupiö elngöngu iolenzka kaífibætinn >Sóley<. Þelr, s*m notá hano, áiíta hsnn oins góðan og jafnvel betri en hinn útienda. L&tið ekki hleypidóma aftra ykkur írá að reyna og nota íslenzka katfibætinn og er það fyrir margra hluta sak* ir víðbttrður í ís inzku leíklístarlífí. Efni leikrítsíns og nieðferð ilof- undarins á því er með öðrum hætti en vér höfum átt að venjast , hér, og það krefst annara og meiri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.