Alþýðublaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 3
KCPYBVViSKBIB —■■ - n ma Verkamenu! Verkakonur! Verzlið Við Kaupfeiagið! Veggfóðrið nlður sett. 10% afslátt freium wið á öliu vegsrióðrl, sem ver'iunin h«fir, meðan birgðlr endaat. — Yfir hundrað tsgundlr að velja úr. Elnnig höium við afganga á( veggfóðri, 3 til 6 rúllur, íyrir kálfvirði og minna. Notið tekifsriðl Hf.rafmf Hiti&Ljós, JLaugaTegi 20 B. — Hími 830. B»kur tll SÖlu 6 afgreiðalu Álþýðublaðslns, gefnár út af Alþýðufloklrnum: Söngvar jafnaðirmanna |kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,50 Bækur þessar f&st emnig hj& útuölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur f&st eftirtaldar bœkur & af- Verzluia ,G0Öaf0SS‘ Laugat egl 0. Siml 436. heiir tengið feikna'firval af kiikföngum. Siíí kjðr hafa ekki fiekst i borginni síðan fjrir stríð. T. d. iirfiðnr frá 25 :aurum til 10,25. Komið ð meðan fir nðgu er að vélja! Ríttur, IX. &rg., kr.“ 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til L&ru — 6,00 Allar Tarzaus-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 8,00 ^Verzliö Viö Vikar! Það verður notadrýgat. Guöia. B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Beint á móti Hiti & Ljós.) Sími 658. Vlðgerðir á grammóíónum og varahíntlr til þeirra í örkinnl hans Nóa, Laugavegi 20 A. — Síml 1271. leikhæfileika en flest þau leikrit, er hér hafa verið sýnd áður. Pað er ekki um nein stórvægileg ytri atvik á leiksviðinu að ræða, en skilningur leikendanna og list verður að birtast í samtölun- um, — í áherzium og svipbrigð- um. Aðalefni leiksins er í stuttu máli petta: Ung stúlka, er sett hefir verið í fangelsi fyrir pað að kæfa barn sitt, ræðst sem stofuþerna til March rithöfundar, er tekur hana á heimilið í óþökk konu sinnar. Fjölskyldan kemur sér saman um að reyna að bjarga stúlkunni frá glötuninni, en örð- ugleikarnir í því efni eru bæði Xdgar Rice Burroughs,: Vilti Teriae. Þegar Smith-Oldwick snéri sér við og fór að rannsaka j skotið að baki sér, fann hann fyrir sér tréhurð læsta slagbrandi Hann tók hljóðlega burt brandinn og ýtti á hurðina. Lét hún undan og opnaðist út i myrkrið. Hann Hann mjakaði nú hlemmnum frá, svo að hann gat séð út á þakið, Sá hann engan i nánd. Skauzt hann þvi upp úr gatinu og lét hlemminn yfir. Beint í suðri hækkaði húsið og var þar nokkrar hæðir. I vesturátt sá hann blaktandi götuljós. Hann gekk á þau. þreifaði fyrir sér meö höndum og fótum og komst út úr skotinu og lokaði hurðinni á eftir sér. Hann fann, að hann var i þröngum gangi. Gekk hann skamt eftir honnm, áðnr en hann rakst á stiga. Þreifaði hann fyrir sér og fann að veggur var bak við stigann og endaði ganginn. Hann varð þvi að farn upp stigann eöa snúa aftur og valdi fyrri kostinn. Læddist hann npp þrepin með skammbyssu sina tilbúna. Hann var kominn á þriðjn tröppu, er hann rak höfuöið upp undir, svo að hann kendi til. Hann þuklaði um loftið og fann fallhlemm. Lyfti hann honum nokkra þumlunga og sá út i stjörnnbjarta nóttina. Hann horfði út af þakbrúninni á kvöldlif borgarbúa. Qann sá menn, konur og börn og Ijón, < g anðséð var á öllu, aö Ijónin ein voru með fullu viti. Hann þekti áttirnar af stjörnnnum og réð þar af, að gatan, sem hann sá, var hin sama og þan Berta komu eftir um daginn. Hann bjóst við að komast óséður að borgarhliðinu, ef hann kæmist ofan á götuna. Hann var hættur að hugsa um að royna að finna Bertn, þvi að hann vissi, að gagnslanst var fyrir sig að reyna að standast heilan herskara, þótí hann hefði nokkur skammbyssuskot. Hann efaðist um að komast lifs af undan ljónunum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.