Alþýðublaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.12.1925, Blaðsíða 4
a'lí>:yðublaðið:: 1500 kr. getinsl £itt áiið keyptl Akurneslagur iyrir 20 krónur i eioai at þes»- um verzlunum og fékk útborgaðsr 1000 krónur þá um jólin. í anuað sina hiaut ein kona ofaa af Skólavorðuatíg 500 krónur, Enn fremur verkamaður frá Vífiltatöðum 300 krónur og áuk þesa flairl tuglr manna, sem hafa tengið irá 25 — 200 krónur. Ai þeasu má sjá, að hvsrgi er betra að gera jólainnkaup »(n en við þessar verzUnlr. Og svo eru vörurnar beztar og ódýrastar á jteasum stöðum. Yigfús Gtuðbrandsson, kfæðakeri, Aðalstrætl 8. Hljóðfœrahús Keykjavíkar. Búkaverziun Isafoldar. Egill Jaeobsen, vefnaðarvöruverzlun, Auetui stiætl og útlbú. Halldór Signrðsson, úra- eg skrautgripa-verzlun, Ingólfahvolf. Lárus GK Lúðvígssou, akóvorziun. Yerzlun Jóns Þórðarsonar, leir- og poatuifna-vörur og slis konar tækifæriagjafir. Tómas Jónsson, Lsugavegl 2, kjötverzluo. Verzlunln >Goðafossf, Laugavegi 5, hreiniaitiavörur. Óiafur Jóhannesson, Spitaiastig 2. Nýlendavoruverzlunin >Fílllnn<, Laugavegi 79. margir og miklir og reynast fjöl- skyldunni um megn. Stúlkan kveður leiksviðið ein og umkomu- laus, eins og hún kom þangað. Það var ekki hjálpin, sem hún þráði; — það var að lifa lífinu og njóta þess. Pess vegna mis- heppnaðist mannúðarfyrirtækið. Eins og sjá má af þessum út- drætti, er efni leikritsins ekki margbrotið, en þó fær hver setn- ing og hvert atvik áhorfandanum eitthvað til þess að hugsa um. Persónurnar eru þessar „góðu manneskjur", hugsjónamenn án hugsjóna, sem gjarnan vilja hjálpa þeim, sem bágt eiga, án þess þó að fórna of miklu sjálfir. Pá brestur þrek og staðlyndi, þegar til alvörunnar kemur, og því verður mannúðin ekki annað en hástemt fimbulfamb um réttlæti og drengskap. Hugsjónirnar met- ast eftir því, hve mikið menn vilja leggja í sölurnar fyrir þær, segir höfundurinn. Hlutverkin í leik þessum eru flest svipuð að vöxtum, en þó misjafn- lega erfið viðfangs. Einna erfið- ast hygg ég vera hlutverk frú Sof- fíu Kvaran, er leikur Trú, hina ungu, „glötuðu" stúlku. Er leikur frúarinnar allgóður víða, en þó hefði ég búist við eftir leik henn- ar í öðrum hlutverkum, að hún tækj fastari tökum á hiutverki sínu. Hún er hvorki nógu lævís í atlotum sínum né nógu ástríðu- þung í ást sinni á lífinu og hatri sínu á örlögunum. t>að er einhver þverbrestur í leik frúarinnar, sem hún hefir ekki getað ráðið við. March rithöfund, veiklundaðan hugsjóna-gutlara, leikur Ágúst Kvaran. Hlutverkið er fremur leið- inlegt, enda er leikur Kvarans ekki sem eðlilegastur og nokkuð fálmandi. Konu March, Joan, leik- ur frú Guðrún Indriðadóttir. Frú March tekur lífið eins og það er. Hún er laus við alla draumóra og lætur ekki tilfinningarnar stjórna sér um of. Hún er ráð- deildarsöm húsfreyja og stjórn- samur húsbóndi. Leikur frúarinn- ar er nokkuð þurr, en hefir að öðru leyti öll hin góðu einkenni leiklistar hennar. Dóttur þeirra March-hjóna, Mary, leikur ungfrú Arndís Björnsdóttir. Er leikur hennar yfirleitt frjálslegur og á- herzlur hennar oftast eðlilegar, en henni hættir við að bera nokkuð ótt á. Er það galli, sem henni áetti að veitast auðvelt að laga. (Frh.) Almar. Nætarleknir er < nótt Olafur Gunnaraaen, Láugavegi 16, simi 2J2, Karlakúr K. F. 0, M. SamsOngarj í Nýja Bíó á morgun 9. þ. m. kl. 7 7». Aðgöngumiðar aeldir í bókaverzl, Sigfúaar Eymundssonar og nótna- verzlun frú Katrínar Viðar. Maismjðl nýkomið í verzlun 01. Ámnndasonar, Hrettiagðta 38. 8ími 149. Sími 149. ;Hangið kjöt,1 sykuraaltað apaðkjöt, Tólg og kæfa á kr. 1,50 7s kg. Verzlun Hannesar Olatseonar, Simi 871. Grettisgötu 1, Om daginn og veyinn YiAtalstími Pála tannlæknis rr kl. 10—4. Nætnrvðrðar ( Laugavegs- apóteki þessa vlku. Norðanvoðnr mjög hvast rauk á í gærkvaldi, og heflr það staðið í alla nótt. Ekki heflr enn frézt til neicna skemda nema hvað símar hafa eitthvað slitnað. Á höfninui heflr prannma hafDarinnar rekið dalitið og Viöeyjatog*rana bafði rekið úr stað á Eiðsvík. Hómar heflr verið kveðinn upp í smyglunarmalinu í Vest- manuaeyjum. — Var skipstjórinn dæmdur í tveggja mánaða einfalt iangelsi og sektaðu' um 4000 kr. og skipvetjatnir Bjarni Jónsson og Kristinn Stefánsion um 3000 kr. hvor. Skipið og áíengið var gert upptækt Ritntjóri og sbyrgöarmaður: HaCojörn Halldórason. PreDt«m. Hallgr. Benediktasonar Serg«taðMtræti 1V|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.