Alþýðublaðið - 09.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1925, Blaðsíða 1
 Mlðvikudftgl; s 9. dezambar, 289, tSimbiad Fundur i verkamannafélaginn Dagsbrún D»stkomandl fimtudag kl. 8 síðd. Mætið vell Hafið skirtetni. Stjórnin. Kosningaskrifstofa AlÞíðoflokksins í Hafnarflrði er i Anstnrgðtn (Hfálpræðishershúslð). gengið bakdyramegln Inn i kfallarann. Opln trá kl. 9 i. h. tll kl. ÍO e. h. alla daga. Síml 171. Kjðrskrð liggnr frammi. Hver eln-nstl alþýðuflokkskfósandt atbugi, hvort han it er á kförskrá. Fulltriiaráðið. . 1 -ll11 ■■■ 111 .. ... .. " . J WgWHMB—EjBB. Hrakningnr norðanpósts Maðar er graiinn í fðnn, eu flnat eigi. Margir hestar tapast. A tnánndaginn lagði norðan- póatur á Holtvörðuhriðl og voru fjórir menn í terð með hoium. Þegar á dagion I«ið, íéli á þ; ofsahríð, og lentu þeir f atskaplsgum hraknlnaum. Einn af mönnunum varð vlðskiia mtð íjóra heata, og fóru hinir að leitá að h onum. Ga'st þá einn þeirra npp, Ólaiur Hjaltested k?.Dpcnaður, og var h»na gr» finn f föaa Mittust þá bestarnlr út i hrfðloa, en men' irnlr gáto raklð s'g með sfmaifnunni að Forna- hvamml eg komu þangáð að áliðinoi nóitu. Var þá komion þangað mtsðu inn, sem frá þeim hafðl korfið með hestana fjóra. Fékk pósturinn sér menn til fylgdsr að lelta óiafs, en hann fanst elgi, og kemu ieltarmenn aftur við svo bdið sfðdegis f gær. Var þá enn stórhríð, svo að elgi \ þóttl fært f nýja leit. Tvelr heitar fundust f leitlnni, en tfu vántar, þar af tvo með póst- flutnlngl á. — Nánari fregnir ókomnar. Veflrið. Hiti mestur 4 at. (á Seyðisfirðl), mlnstur —• 2 at. (f Rvllr). Att norðlæg. Stormur á Suður- og Norður iandi. Veður- spá: Allhvöss eða hvöss norð- austlæg og norðiæg átt. Ur- koma víða, Belgaum iivpnr á Patreks- firði. MUti I oftakeytastanglrnar Frá Bjómönnunum. (Einkaloftekeyti tii Alþýðubi.) »Ása«, 8 dez. Erum á Dýi iflröi. Góö líöan Kær kveðja. Haietar á >Ásu«. »Geir«, 8. dez. A Dýraflrði. Góð líðan. Kær kveðja. Ht ietar á >Geir«. >M>enju«, 8. dez. Llggjum á Arnarfirði. Veiifð- an. Kser kveðja. SJcipehöfnin á >Menju«. nú f óveðrinu. — Llggja togar- arnlr allflestlr vestur á fjörðum. ísland kom á út'öndunr f nótt, Lefbfélag Reykfavfkur. Glnggar eftir John Galsworthy verða leiknir á fimtudag kl. 8 sfðd. Aðgöngumiðar seláir í Iðnó í dag frá kl. 4 — 7. Síml 12. Siml 12. 9 eða 10 kr. Ttl jóia gef ég 10% alslátt frá lægsta verði, et koypt eru 5 kg. f elnu af sömu tegnnd eða vörur í alt fyrir 10 krónur. Vevzlun Guðm. JóhannsBonar, Baldurgötu 39. Sfmi 974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.