Fjarðarfréttir - 07.03.2024, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
Að sögn Ásbjarnar Arnars
sonar, verkstjóra hjá GGVerki
er vinna við uppsteypu á við
byggingu við Fjörð á undan
áætlun enda hafi verkið geng
ið vel. Þegar er búið að steypa
upp í fulla hæð þann hluta sem
snýr að Strandgötu og sagðist
hann reikna með að uppsteypu
á hótelhlutanum ljúki í mars
og að íbúðaturninn verði
gerður fokheldur í lok júní.
Áætlar Ásbjörn að bygg
ingar fram kvæmdum ljúki í
mars á næsta ári, vel á undan
áætlun, en þá verði húsnæðið
til búið að utan og tilbúið til
innréttinga.
Í húsinu verðar verslanir á
jarðhæð og opið inn í Fjörð frá
Strandgötu, Bókasafnið verð
ur á 2. hæðinni og opinn
útigarður, aðgengilegur frá
Strandgötu og við þetta bætast
glæsilegar hótelíbúðir og
íbúðir með glæsilegu útsýni.
Er þetta mesta uppbygging í
miðbæ Hafnarfjarðar síðan
Fjörður var byggður og bæjar
búar býða eflaust spenntir eftir
nýju deiliskipulagi fyrir allan
miðbæinn þar sem gert er ráð
fyrir enn meiri uppbyggingu.
Fimmtudagur 7. mars 2024 | 3. tbl. 22. árg. Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði
Finndu okkur á
www.fjardarfrettir.is | vefblad.fjardarfrettir.is
Nýbygging Fjarðar á undan áætlun
Uppsteypu á hóteli lýkur nú í mars og íbúðahluta í maí
7-9.mars
www.fjordur.is
fylgstu með okkur!
13-15:00
Andlitsmálun
fyrir börnin
14:00
Íþróttaálfurinn
og Solla stirða
Tax free af völdum vörum í verslunum
Tax free jafngildir 19,36% afslætti
*
*
BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI
FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983
HRAUNHAMAR.IS
SÍMI: 520-7500
www.errea.is
Hádegistilboð
alla virka daga
frá 11:30 - 14:00
Val á milli tveggja rétta,
nýjir réttir í hverri viku!
Bjór á krana eða rauðvíns/
hvítvínsglas hússins
Happy Hour Tikka MasalaVöfflukaffi
Kaffi & vaffla
NÆSTA BLAÐ
fimmtudaginn
11. apríl
skiladagur efnis og
auglýsinga er 8. apríl
Búið er að steypa upp í fulla
hæð að Strandgötunni.Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
blað allra Hafnfirðinga
Sæktu fyrir
snjallsíma!
fyrir iPhone og Android
GJÖF TIL ÞÍN
Sjá um bókasafn á bls. 3