Fjarðarfréttir - 07.03.2024, Blaðsíða 1

Fjarðarfréttir - 07.03.2024, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s Að sögn Ásbjarnar Arnars­ sonar, verkstjóra hjá GG­Verki er vinna við uppsteypu á við­ byggingu við Fjörð á undan áætlun enda hafi verkið geng­ ið vel. Þegar er búið að steypa upp í fulla hæð þann hluta sem snýr að Strandgötu og sagðist hann reikna með að uppsteypu á hótelhlutanum ljúki í mars og að íbúðaturninn verði gerður fokheldur í lok júní. Áætlar Ásbjörn að bygg­ ingar fram kvæmdum ljúki í mars á næsta ári, vel á undan áætlun, en þá verði húsnæðið til búið að utan og tilbúið til innréttinga. Í húsinu verðar verslanir á jarðhæð og opið inn í Fjörð frá Strandgötu, Bókasafnið verð­ ur á 2. hæðinni og opinn útigarður, aðgengilegur frá Strandgötu og við þetta bætast glæsilegar hótelíbúðir og íbúðir með glæsilegu útsýni. Er þetta mesta uppbygging í miðbæ Hafnarfjarðar síðan Fjörður var byggður og bæjar­ búar býða eflaust spenntir eftir nýju deiliskipulagi fyrir allan miðbæinn þar sem gert er ráð fyrir enn meiri uppbyggingu. Fimmtudagur 7. mars 2024 | 3. tbl. 22. árg. Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili í Hafnarfirði Finndu okkur á www.fjardarfrettir.is | vefblad.fjardarfrettir.is Nýbygging Fjarðar á undan áætlun Uppsteypu á hóteli lýkur nú í mars og íbúðahluta í maí 7-9.mars www.fjordur.is fylgstu með okkur! 13-15:00 Andlitsmálun fyrir börnin 14:00 Íþróttaálfurinn og Solla stirða Tax free af völdum vörum í verslunum Tax free jafngildir 19,36% afslætti * * BÆJARHRAUN 10 – HAFNARFIRÐI FASTEIGNASALA SÍÐAN 1983 HRAUNHAMAR.IS SÍMI: 520-7500 www.errea.is Hádegistilboð alla virka daga frá 11:30 - 14:00 Val á milli tveggja rétta, nýjir réttir í hverri viku! Bjór á krana eða rauðvíns/ hvítvínsglas hússins Happy Hour Tikka MasalaVöfflukaffi Kaffi & vaffla NÆSTA BLAÐ fimmtudaginn 11. apríl skiladagur efnis og auglýsinga er 8. apríl Búið er að steypa upp í fulla hæð að Strandgötunni.Lj ós m .: G uð ni G ís la so n blað allra Hafnfirðinga Sæktu fyrir snjallsíma! fyrir iPhone og Android GJÖF TIL ÞÍN Sjá um bókasafn á bls. 3

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.