Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 155

Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 155
ÞÚ ÁTT AÐ FYRIRGEFA Hjúskaparráðunautur sýndi þeim fram á mistök þeirra. — „í stað þess að fyrirgefa hvort öðru hafið þið reynt að láta sem svo, að ekkert væri að fyrir- gefa.“ — Júlía varð að reyna aftur þann sársauka, sem John hafði bakað henni. John varð að lifa skömm sína á nýjan leik. Og jafnskjótt og lengi niðurbæld gremja og reiði Júliu streymdi út, flæddi ást aftur i lif hennar. Fyrirgefningin bjó henni nýjar aðstæður, — þannig, að hún á ný gat huggað þann mann, sem hafði gert henni rangt til. Því að fyrirgefning afmáir ekki það, sem þegar er gert, hún gerir okkur fært að kannast við það, sem gert hefur verið, og hjálpar okkur að halda áfram þaðan. Á lífsleið okkar verðum við að kasta burt mistökum okkar og víxlsporum. Flest okkar álp- ast við og við út i tilviljunar- kenndar skapraunir. Ef eingöngu er um að ræða hryggðartilfinn- ingar, er venjulega unnt að loka erfiðleikana úti. En ef sál- ræn sársaukakennd bætist við, finnst okkur erfitt að fyrirgefa sjálfum okkur. Árum saman hvildi skuggi yf- ir lífi Toms Andersons vegna minningarinnar um þátttöku hans i léttúðarfullu uppátæki skólafélaganna, sem olli dauða 103 eins beklcjarbræðra hans. Tom hrökklaðist úr einu starfi i ann- að. Eftir sex mánaða hjónaband skildi hann við konu sina. Seinna breyttist hlutskipti Toms. Kona hans kom aftur og hann fékk góða stöðu. Dag nokkurn sagði hann mér, hvað hefði breytt lífi hans. ,.Ég var vanur að hugsa: Ekkert getur afmáð það, sem ég hef gert. Hugsunin um sekt mina stöðvaði bros mitt, og handtak mitt stirðnaði. Hún reisti múrvegg milli min og .Bettýjar. Þá var það, að ég fékk óvænta heimsókn þeirrar manneskju, sem ég kveið mest fyrir að sjá, -— móður bekkjar- bróður míns, sem dó. „Fyrir mörgum árum,“ sagði hún, „fann ég í hjarta mínu — í bæn, að ég ætti að fyrirgefa þér. Bettý fyrirgaf þér. Hið sama gerðu vinir þínir og hús- bændur.“ Hún þagði augnablik, en hélt svo áfram í ákveðnum tón: „Þú ert sá eini, sem hefur ekki fyrirgefið, Tom Anderson. Hvern heldur þú þig vera, að þú getir staðið gegn fólkinu hér í bænum og guði almáttugum?“ Ég leit í augu henni og fann þar, að hún — með góðvilja sínum -— gaf mér leyfi til að vera sá maður, sem ég mundi hafa verið, ef sonur hennar hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.