Alþýðublaðið - 10.12.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.12.1925, Blaðsíða 2
'3 ."SEPTi'llKXBI « ;SlysatryiiBingar. O *<’■ Stoínun sú, sem annast trygg- ingarnar, heitir „Slysatrygging rík- isins“. Er henni stjórnað af 3 mönnum, sem ríkisstjórnin .-skipar til þriggja ára í senn. Kostnaður við stjórnina greiðist úr ríkissjóði, og ríkissjóður ábyrgist, að slysa- tryggingin standi í skilum. Auk peirra þriggja stjórnskipuðu manna hefir og Alþýðusamband íslands rétt til að velja einn mann til þess að fylgjast með stjórn og rekstri Slysatryggingarinnar. Hef- ir hann rétt til að mæta á stjórn- arfundum og aðgang að öllum skjölum Slysatryggingarinnar. Atvinnurekendum er heimilt að skipa 5 manna nefnd til að gæta hagsmuna sinna við skiftingu i áhættuflokka og við ákvörðun ið- gjalda. Af þessum 5 mönnum skipar Fiskifélagið 2 og Félag ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda, Verzlunarráðið og Iðnaðarmanna- félagið í Reykjavík sinn manninn hvert. Getur þessi nefnd gert til- lögur um skiftingu í áhættuflokka, og er stjórn Slysatryggingarinnar skylt að leita álits hennar, áður en ákvörðun er tekin um þau efni. Þessi nefnd má og velja einn mann til að fylgjast með rekstri og stjórn Slysatryggingarinnar á sama hátt og fulltrúi Alþýðusam- bands íslands. Um framkvæmd laganna setur Stjórnarráðið nánari reglur, og er heimilt að undanþyggja trygging- arskyldu smáfelda starfsemi, sér- staklega utan kaupstaða og kaup- túna. Ættu slíkar undanþágur að verða sem allra minstar og þá alls ekki nema fyrst í stað, meðan verið er að fá reynslu fyrir því, hvernig hentugast er að fram- kvæma slysatryggingarnar í land- inu, svo að þær komi að sem mestum notum. L. (Frh-) Jafnaðamaðar látinn. Hermann Greulich, einn af brautryðiendum jafnaöaretefnunnar { Svísb, er nýlátinn, 83 ára að aldrif KomiB m ií aðmlo fötin 00 vla 0O,"m Þ,u —.... ....... .... sem ny. Pt’sssi -ittr, visgerto .og hrevtir gar, Sel- m beztu Caevtotstöt, Baimuð e ttr : ná.it, á að elns kp. 198,00. Fáam miklð lirval at efnum með Islandi. Eignm nokkup klæðskerasanmuð töt, Bom selfast með tsekltaertsvevðl. Ennipemap mfðg mikið úrvat afðdýram tilbúnam tatnaði. Verzl. Ingólfur, Laugaveg B. Síml 630. Frá Alliýðiihranhgerðinni. Framvepia vorðar n ý m j ó 1 k seld í búðinni á Laugavegi 61. Vegg föðrill ; nlðu 1 sett. 10 % tfslátt í við á 6 u vegt' óðrf a*m v*r/ unlo h-fii m»ðan blrgðlr endaat. — Yfir lundrað tegandir | að vetja úr. Fínnig höfum við afganga áf v< srgfóðri. 3 til 6 rúllur, yrir te < virðl og mlnna. Notlð t-«kif»r«ð! Hf.rafmf Hiti&Ljös, Laagavegi 20 -- Sími 830. Verkan aðorinn, “* ▲lþýðublaðlð kemnr fit fi hvarinm virkom dagi A.f g raí 5 sl* í Alþýðuhúsiau nýja — opin dag- lega frfi kl. • fird. til kl. 7 aiðd. Skrifatofa í AlþýðuhúsinuSnýia — opin kl. »i/«—10*/* fird. og 8—• dðd. Simar: 988: afgraiðda. 1894: rítitjðrn. I ;Varðlag:| Avkriftarvarð kr. 1,0C fi mfiuuði. Auglýilngavarð kr. 0,15 mm.oind. blað verklýðifélag jina fi Norðurlandi, flytur gleggstar fr ttir að norðan. Kostar 5 kr, &i ;angurinn. Geriit kanpendnr nú þegar. — L i’vMtum veitt móttaka fi afgreiðilu Alþýðublaðiine. Verzlið Viö Vikarl Það véröur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Lauga* vegi 21. (Beint á móti Hiti Ljóa.) Sími 658. ffitegar og ódýr- ar. ‘Fí'ívjugStw 11, Xnnrömmun á sama «ím< . < - Spæjaragildran, v#rð kr. 3.50, tæst á Borgatfcðastræti 19, opíð kl. 4—7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.