Alþýðublaðið - 10.12.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.12.1925, Blaðsíða 4
PT9 f 4 Eiðunon eftir Þorstein Erlingsson er ný- skeö kominn á bókamarkaðinn í annað sinn. Hann er eiguleg bók. fögur hiö ytra og frábær að inni haidi, Og svo snildarlega er þessi útgáfa prýdd, aö fár heíöi það leikið nema listhæfur elskandi eins og Guðrún. Hún ritar for- mála bókarinnar. Andar þaðan að lesanda angurværð og ásthlýju Yísur eru framan við Eiðinn, mansöngur frá Þorsteini til Guð- rúnar. Tvær myndir af f’orsteini eru í bók þessari Er öanur af honum 22ja ára. Rithönd f’orsteins er og sýnd í þessari útgáfu. f*á exu þar myndir af Skálbo'tsitað og af domkirkjunni í Skalholti. Verið getur, að einhverjir hafi nú gleymt, hvernig periur Eiðsins voru, og aðrir hafl aldrei séð þær. Er þá hér ein til sýnis: »Hver vinur annan örmum vefur, og unga blómið krónu fær. Þá danzar alt, sem hjarta hefur, er hörpu sína vorið siær < Allir þeir, sem Jjóðum unna, fagna bók þessari. Hún verður lesin og lærð. Hállgrímur Jönsson. Frá pósthrakningunum, Alilr hestarnir hafa fundUt □ema elnn. Var ábyrgdarpóstur- Inn á honum. Einn h«st- nna var svo að fratn kominn, er hann íanst, sð hann dó skömmu síðar. Fregnlr bárust frá Foma- hvammi seint í gærkveldi. V»r þá verlð að gera lífgunartiiraunlr vlð Ólaf Hjaltesteð. Læknlr var ókominn, en væntanlegur á hverri stundu. UmdaglMopeginn. Togararnir.Skailagrímurkom í hótt. Hafði hann hvergi tekið höín r A’L.ÞIYÐUBLÁÐIÐ:: m m m m m m m m m m m m m m m m m m m \ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm i Til jóla geíum vlð ÍO— 20 °/o frá Wnu áður afailága verðl á öllum karrnánna- og dtengj i-fatnaði.— Notlð t&kifærið. og kaupí ' nú Jól&gjafirnar! Ekkert ®r velkomnara en: Siiísi, trefili, sokkar, manehetskyrta, fðt, frakki eða kópa. Verð og vörugæðl hvergi í bænum elns gott osr hjá okkur. Þ< i vegna þurfum vl<5 ekki að hafa neltt happdrætti. Vozl. Ingólfur, SírnJ 6 iO. Laugaveg” 5, SEaEaHHsmHmmmEasmsisfeEEmsm m i m m m m m m m m m B3 m m m m m S j ó m e n n! Haflð þór athuf tð. hvað sjófötin hafa lækkað mikið hji mór, og hvað mikið er úr að velja? 0. Ellingsen. fyrr en bingað ) aro. Var hann all- mikið brotinn < fan þilja og misti loftskeytastengurnar. Stýriroaður- inn meiddist é hendi við þ&ð að laga stýristaum, sem hafði slitnað Otur kom hinrað í morgun. Lá hann undir Lá rabjargi f gærdag Misti hann báða bátana og aðra loftskeytastönghia. Royndin, fær eyski togarinn, kom hingað i morgun. — Eru þá allir togararnir komnir í höfi' Manntjón heflr ekkert orðið, en sum skipin hafa laskast allmikið Neturliekiilr er f nótt Msgnús Péturss., Gtundarst. io, sfmi 1185. Bæjarstjórn heldur aukafund á morgun kl. 5 síðd til iramhalds 2. umræðu um rumvörp til áætl- unar um tekju: og gjöld bæjar- sjóðs og hafnar jóðs. B^gshrúnarf indur er í kvöld kl. 8 á venjulef.um stað. Félagar eru hvattir aö fjölsækja fundinn. öfsrt w uu orðiö bifreiðum austur ytíi íjali. TerkamannabDxor mjög vandaðar og ódýrar seljast meðan birgðir endast, með 15 % afslættí. TerzL Ingdlfnr, Langavegi 5. Sími 630. Danzskóli Helenu Guðmundsson. DanzæfiDg í Bárunni í kvöld kl. 9 Fundinn hattur. Vítjist á Rán- argötu 7. >ölnggar< Leikfélagsins verða sýndir í kvöld kl. 8 í Iðnó. Tiðtaistíml Páls tsnnlæknis rr kl. 10—4. Ritutjóri og Sbyrgðarmsðnr: Halibjörn Halldórason. PreDtim. Hallgr. Benediktaionar 3srg«taðf,atrn9ti_l»j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.