Alþýðublaðið - 11.12.1925, Blaðsíða 1
«#**¦
Föstulas'hís n.! dez»mber,
291, tStabfead
Þingmálafiindiir
á Noröfiröl.
Ihaldio varnarlaust,
(Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.)
Norðfirði, 10. dez.
Jón Baldvinsson alþingismaður
'hélt hér þingmálafund í gær-
kveldi. - Fundurinn var einhver
hinn fjölmennasti, sem hér hefir
verið haldinn. Þingmaðurinn rakti
sögu síðustu þihga og lýsti stefnu
flokkanna. Ihaldsmenn á fundin-
um hreyfðu engum andmælum.
Erleni símskejti.
Khö'n, FB, 10. dez.
Atkvæðagrelðslan nm yflrráðln
f Mosnl.
Frá Gent vsr í gaar tllkynt
mssð loftskeytí, að ákveðið hafi
varlð, að atkvæðagrelðsla farl
fram bráðl*ga um yfirráðla yfir
Moiul.
Frá Angora er afmað, að hinn
væntanlegi úrskutður i Mosol-
máltau hafi fyrir fram vaidið
mikluœ œsingum. Fjórir br<rakir
ferðemean drapnir og nekkrir
bndioaæraverðir á landamærum
Iraka.
Málaferli Vllhjálms fv. kelsara.
Fia Berlín er símað, að mála
ferlum Vilhjálms fyrrverandl kels
ara «g ríkisins aé nú lokíð Mállð
var höíðað vegna eigna keisarans.
Hann fær útborgaðar 30 milljónir
gullmarkfj; höíl fær hann, hú«-
gogn og dýrgrlpl, alls um 250
miíljóna vlrði.
Stór SiPunl.
Bæjarhúsin á prestoisetrinu Hösk-
uldsstööum f Hunavstnssýsíu
brunnu til kaldra kola í fárviSrinu
á þriSjudaginn var. Fólkiö komst
með naumindum undan Hefst
JnS viS ( kirkiunni á staSnum.
Orsakir eldsins eru ókunuar.
Prestur aö Höskuldsrtðöum er Jén
prófastur Pálsson.
Kappteflið rsorek-íslenzka.
(Tilk. frá Taflfoiagi Reykjavíkur.)
Rvils, FB, 10 dez.
Borð I. 22. leikur ísl. (hv(tt),
B»i-íj.
Borð II, 22. leikur Norðm.
(hvitt) HljX«8.
Rvík, FB., 11. dez.
Borð I, 22. leikur Norðm.
(svart), H á^ — á^,
Borð II, 22. lelknr ísl (svart),
Kg8XHí4.
Ólafnr Hjaltsteð fyrrum verzl
unarmaBur er iátinn Læknirirra
telur hann hafa dáiS áSur en
hann fanst. Ólafur heitínn varö
tæpra 55 ára gamali, fæddur á
nýjársdag 1870. Hann fékst mestan
hluta æfl sinnar viS verzlunar
störf, lengst af hér { bænum. Hann
var hinn ágætasti drengur, greind-
ur vel og gl&Svær, og munu
vandamenn hans og vinir minn
ast haas meS söknuSi.
A veiðar fóru i gær Mai, héS-
an úr bænum, og Valpole frá
HsfnarflrSi.
Island fer til útlanda annafi
kvoW.
T41 þess að dreyfa jólasölunni
yfir fleiri daga, látum við
ókejpis
náiar'oB nokkrarl
plötor;
með hver jum
grammöfön^ ;l
sem keyptur er hjá okkur fyrir
16. dezember. Auk þess
happdrættlsmlða
með hverjum 5 kr. kaupum.
(fi
HljöðtæraMsií.
Kjörfandar
verður haidinn f barnaskólahú«-
Inu laugardagirm 23. janúar 1926
og hefot ki. io árdegis tit að
kjósa 5 bæjarfulltrúa til næstu
6 ár«.
Lhta þá, sem kjóaa skal nm,
skal athenda á ekrifstofu borg-
arstjóra ekki siðar en á kádegl
3. jmáat 1926.
Kjörakráin er tll sýnis á skrlf-
stotu borgarstjóra.
Borgarstjórlnn i Reykjavik,
10. dezember 1925.
K. Zimsen.
Jólatré,
jólatrésskraut, jólakerti, spll,
barnaleikföng, smá og stór,
stjornuljós, flageidar. Ýmsar
smekkiegar jólagjafir úr pofttu-
Hni, gleri, kopar, nikkeli og
Biltri.— Alt með þeaau ann •
áíaða Hannasarverði.
Hannes Jónsson,
Laugavegi 28,