Alþýðublaðið - 11.12.1925, Side 1

Alþýðublaðið - 11.12.1925, Side 1
Þinpálafandar á Norðfirðl. Ihaldift TRrnarlmnst. (Einkaskeyti til Alpýðublaðsins.) Norðfirði, 10. dez. Jón Baldvinsson alpingismaður 'hélt hér þingmálafund í gær- kveldi. - Fundurinn var einhver hinn fjölmennasti, sem hér hefir verið haldinn. þingmaðurinn rakti sögu síðustu þinga og lýsti stefnu flokkanna. íhaldsmenn á fundin- um hreyfðu engum andmælum. Föstufls.s'isra ní dezstnbmr, Stóvbrunl. Bæjarhúsin á prestssetrinu Hösk- uldsstööum 1 Húnavatnssýslu brunnu til kaltira kola í fárviðrinu á þtifijudaginn var. Fólkifi komst mefi naumindum undan Hefst þafi vifi í kirkiunni á stafinum. Orsakir eldsins eru ókunnar. Prestur afi Hösbuldsstöðum er Jón prófastur Pálsson. Kappteílið Por3k-íslenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) 291. tnlnbiad T-il þess að dreyfa jólasölunni yfir fleiri daga, látum við nálar'og nokkrarl plötar með hverjum grammötðn,1! 5 sem keyptur er hjá okkur fyrir 16. dezember. Auk þess happdrættlsmlöa með hverjum 5 kr. kaupiun. Erlend símskeyti Rví c, FB , 10 dez. Borð I. 22. («lkur ísl. (hv(tt), B n 2 — 13. Borð H, 22. loikur Norðm. (hv(tt) H f 3 X t S. Hljóötærahúsiö. 3 Kjðrtnndar KhSfn, FB, 10. dez. Atbvæðagreiðslan nm yflrráðin í Kosnl. Frá Gent vsr í gæt tilkynt moð loftskeytl, að ákvoðið hafi varlð, að atkvæðagreiðsla farl fram bráðlega um yfirráðla yfir Mosut. Frá Angora er a(mað, að hinn væutaniegi úrskurður ( Mosnl- málinu hafi tyrir fram váfdið miklum æsingum. Fjórir bfrzkir ferðemeon drepnir og nekkrir lnndimæravorðír á landamærum Iraks. Málaferli Yilhjálms fv. keisara. Ftá BerKn er símað, að mála ferlum Vilhjálms fyrrverandi keis ara og rfklsins sé nú loklð Mállð var höfðað vegna eigna keisarans. Hann fær útborgaðar 30 mllijónir gullmarka; holl fær hann, hús- gógn og dýrgripi, alls um 250 miiijóna vlrði. Rvfk, FB., 11. dez. Borð I, 22. lelkur Norðm. (svart), H d 3 — d 4. Borð II, 22. lelkur ísl (svart), K g 8 X H f 4. Ólaftir Hjaltsteð fyrrum verzl unarmafiur er látinn Læknirinn telur hann hafa dáifi áfiur en hann fanst. Ólafur heitinn varfi tæpra 55 ára gamall, fæddur á nýjársdag 1870. Hann fékst mestan hluta æfl sinnar vifi verzlunar stðrf, lengst at hér i bænum. Hann var hinn ágætasti drengur, greind- ur vel og glaðvær, og munu vandamenn hana og vinir minn ast hans mefi söknufii. A velðar fóru i gær Maí, héfi- an úr bænum, og Yalpolo frá Hafnarflrfii. Island fer tii útlanda annafi kvöW. verður haidinn í barnsskólahú*- inu laugardaginn 23. janúar 1926 og hetnt kf. 10 árdegis til að kjósa 5 bæjarfulltrúa til næstu 6 Ara. Ll ta bá, sem kjósa skal nm, skal aihenda á ekrifstofu borg- arstjóra ekkl síðar en á hédegl 3. janúar 1926. Kjörskráin er tll sýnis á skrif- ato u borgarstjóra. Borgatstjórinn í Reykjavfk, 10. dezember 1925. K. Zimsen. Jölatrö, jólatrésskraut, jólakertl, spll, barnaleikföng, smá og stór, stjórnuljós, flngeidar. Ýmsar smekkiegar jólsgjafir úr pontu- Uni, gleri, kopar, nikkeli og Biitri. — Alt með þessu ann- álaða Hannosarverði. Hannes Jónsson, Laugavegi 28,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.