Alþýðublaðið - 11.12.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.12.1925, Blaðsíða 3
 Verkameiu Verkasoour! Venliö Viö Kaup.élagiði Hevluf Claueen Síml 39. Takiö eftir! Terzlunin Laagavegi 64 heör á bofistólum mjög (jölbreytt úrval aí ýmits konar vörum, avo sem: Tilbúinn fatö sðar, Vefnaðsrvornr, Leirre nr alls konar, Postulínaverur (japinsk te- og kaífl-stall) langéáýrast í borginni. Hroi nlætÍBvörur og NýleoduTÖrur. Komiö og skoíið, og þiö munuö sannfeerast um gott verð og vörugæöi. Sig. Skúlason. Si'm.i 1580. Haustrlgningar og Spáaskar naetur fást í BohaviAvchm Þorst. Gfslasonar o Bókrabúfflnni á Laugavegi 46. Vetzliö TiÖ Vikar! ?aö verður notadrýgst. Guöm. B. Vikar, Lauga- vegi 21. (Beint á móti Biti g& Ljós.) Sími 658. Spæjaraglldran, kr. 3:50, fæst á Bergstaðastrætl 19, opló kl. 4—7 Ágætar sjómannamadressur ó- dýrastar í Sleipni. — Sími 646, Hafið pér bragð' aö? Heildsölu- birgðir heflr Eiríkur Leifsson, Reykjavik. S- Til jóla -r ÍO % i iisláttux* á öiium veinaðarTörum. Jón Björnsson&Co. Bankastvætl 8. Vdgar Rice Burroughe: Vlltl Taracan. Flóttaákaflnn hafði haldið Smith-Oldwick uppi, en nú ▼arð hann sto máttfarinn, að hann varð að styðjft sig við handlegg Tarzans. Þegar hann kom upp orði, stam- a&i hanm: „Þú? Þú? Ég hélt, að þú værir dauður!“ ,Ó-nei. Ekki er ég dauður,* svaraði Tarzan, „og það ert þú ekki heldnr. En hvað er um stúlkuna?" „Ég hefi ekki sóð hana," svaraði Smith-Oldwick, .siðan víð komum hingað. Það var farið með okkur i kús við torgið, og þar vorum við skilin að. Verðir fóru á burt með hana, en ég var settur i ljónagarð.“ „Hvernig komstu undan?“ spurði apamaöurinn. Smith-Oldwick sagði honum þsð og lauk máli sinu þannig: „En um Bertu Kircher veit óg ekkcrt.“ „Hvert varstu að fara?“ spurði Tarzan. Smlth-Oldwick hikaði „Ég — ég gat hór ekkert gert einn, svo að ég ætlaði að reyna að tleppa og kornast tfl \ixM* kttilbs 1% Makjo kfáifi." „Það hefði þór ekki tekist,“ sagði Tarzan; ,þótt þfl heföir komist út úr borginni, hefði þér aldrei tekist að kornast yflr eyðimörkina matarlaus 0g vatnslaus.* ,Hvað skal þá tll bragðs taka?“ spurði Bretinn. ,Við reynum að flnna stúlkuna,” sagði apamaðurinn og bætti svo við eins og við sjálfan sig: ,Hún getur verið þýzkur njósnari, en hún er kona — hvit kona —; ég get ekki skilið hana eftir.* „En hvernig eigum við að flnna hana?“ spnrði Bretinn. „Ég hefl rakið tlóð hennar hingað og hygg, a& ég geti rakið hana lengra.* „En ég get ekki fylgst með þér svona klæddur nema stofna okkur báðum i hættu,* mælti Smith-Oldwiok. „Þá útvegum við önnur föt,“ sagði Tarzan. „Hvernig?" f&MUjplð Tarian-isögueaarl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.