Úrval - 01.07.1965, Síða 7

Úrval - 01.07.1965, Síða 7
lllfí EILÍFA BERGMÁL BACHS 5 hafi ekki aðeins getað leikið allar fúgurnar eftir minni, heldur hafi honum tekizt það töfrabragð að leika þær í mismunandi tóntegund- um að vild. Chopin var ákafastur allra læri- sveina Bachs. Eitt tinn trúði hann einum nemenda sinna fyrir eftir- farandi: ,,Ég lield kyrru fyrir heima tvær síðustu vikurnar á undan hverjum hljómleikum og leilc verk Bachs og eltkert annað. Það er eini undirbúningur minn. Ég æfi ekki mínar eigin tónsmiðar.“ Chopin skrifaði enn fremur eftir- farandi um verk Bachs: „Bach minnir mig á stjörnufræðing. Sumt fólk getur ekki séð neitt annað en tónaflækjur i verkum hans, en Bach leiðir þá, sem skilja og skynja tón- list hans, að sínum mikla stjörnu- sjónauka og leyfir þeim að dást að stjörnunum, sem eru meistaraverk lians.“ ÖIl Mendelssohnfjölskyldan dáði og tignaði Bach. Móðir Felix hafði lagt stund á verk Baclis jafnt og forngrísku. Fanny, eldri systir hans, kynnti hljómlist Bachs fyrir Gounod. Gounod skrifaði í ævi- minningum sínum, að hann „hafi ekki haft hugmynd um tilvist slíkra verka, og að þau hafi hirzt honum sem opinberun frá óþekktum heimi.“ Hann reyndi að vekja at- hygli á Bach í Frakklandi með því að semja þessa hræðilegu ,,Ave Mariu“, sem er einn hrærigrautur, Bach með undirleikinn og Gounod með laglínuna. Um tólf ára aldur lék Felix Mend- elsohn Bach-fúgur fyrir Goetlie, sem þá var sjötugur. Goelhe skrifar á þá leið, að Bach liljómi „sem hið eilífa samræmi i samræðum við sjálft sig, líkt og kann að hafa átt sér stað í hjarta guðs fyrir sköpun heimsins.“ Það var Karl Zelter, stjórnandi Berlin Singakademie söngkórsins, sem kynnti ljóðsnill- inginn og undrabarnið. Zelter safn- aði verkum Bachs, þar á meðal eignaðist liann handrit að Matteus- arpassíunni, sem sagt er, að hafi verið keypt mörgum árum áður „sem úrgangspappír á uppboði á vörum látins ostasala.“ Mattheusarpassían hafði ekki ver- ið flutt á þeim 100 árum, sem liðin voru, síðan Bach hafði sjálfur stjórnað flutningi hennar. Það var almennt álitið, að söngvarar gætu ekki sungið né áheyrendur afborið heilt kvöld úrelts „stærðfræðilegs“ kontrapunkts. En forvitni Mendels. sohns var vakin. Hinn tvítugi mað- ur taldi Zelter á að lána sér kórinn „til göfugrar tilraunar, sem gerð skyldi til heiðurs guði og Sebastian ,Bach.“ Þ. 11. marz árið 1829 stjórnaði Mendelssohn flutningi Mattheusar- passíunnar frá píanói, sem stóð milli tveggja kóra, þannig að endi þess vissi fram að salnum, þar eð Jiað var þá enn álitið ókurteislegt, að stjórnandi sneri baki að áheyr- endum. Flutningi verksins var geysilega vel tekið, og það var að- eins hægt að fá stæði, þegar prússneski krónprinsinn gekkst fyrir öðrum tónleikum 10 dögum síðar. Þeir voru haldnir á 114. fæðingarári Bachs og voru uphaf að allsherjar Bach-vakningu um gervallt Þýzkaland.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.