Úrval - 01.07.1965, Side 28

Úrval - 01.07.1965, Side 28
Ilm matareitranir Eftir Arinbjörn Kolbcinsson lækni. ATAREÍTRUN er sjúk- leiki, sem allir kann- ast við, en enginn þekkir til hlítar. Marg- ir hafa kynnzt honum af eigin raun, en allir af afspurn, annaðhvort lesiS um hann i dag- biöSum, í fræðibókum eSa jafn- vel í skáldsögum. Lýsingar og frá- sagnir eru oft mótsagnakenndar og jafnvel fræðiritum ber ekki sam- an í öllum atriðum. ÞaS er eSli- legt að ýmsar spurningar vakni, eins og t. d. hvaS er matareitrun? af hverju orsakast matareitranir? Hvað getur einstaklingurinn gert tii þess að forðast þær? HvaS get- ur þjóðfélagið gert til þess að koma i veg fyrir þær? Hversu hættulegar eru þæf? Og. livað er hægt að gera til þess að lækna þá, sem veikjast? Matareitrun er venjulega skýr- greind sem sjúkdómsástand er staf- 20 ar af neyzlu skemmdrar og eitr- aðrar fæðu og er þá algengast að sjúkdómseinkenni séu aðallega frá meltingarfærunum og komi skömmu eftir að fæðunnar hefur verið neytt. Matareitrunum er oft skipt í tvo flokka: Matareitranir, sem stafa af eitruðum efnasam- böndum, sem geta verið einföld ólifræn efni, eitraðar plöntur, eitr- uð dýr, eða sérstök eiturefni, sem sýklar mynda. Hinn flokkur matar- eitrana er í rauninni matarsýkingar og stafar beinlínis af því, að lif- andi bakteríur eru í matnum og valda sýkingu í þörmum, sem seinna getur breiðzt út um likam- ann. Algengustu orsakir matareitr- ana eru eiturefni sýkla, en eitranir af völdum ólífrænna efnasambanda eru hins vegar sjaldgæfar. Stafar þetta af þvi, að slík sambönd eru yfirleitt svo vel þekkt, aS unnt er að forðast að þau komist í mat nema þegar sérstök mistök henda. Mörg þessara sambanda eru bragð- vond og verður maturinn þvi ó- hæfur til neyziu af þeim sökum. Matur getur spillzt á margan hátt án þess að verSa beinlínis eitrað- ur, t. d. af rotnun, sem oft á sér stað án þess að eiturefni myndist. Meira að segja er rotnun, að vissu marki, notuð við ýmiskonar mat- vælafrainleiSslu, má þar nefna verkun á signum fiski, harðfiski, osti, súrkáli, þurrkuðu kjöti og öðru kjöti, sem látið er hanga og' meyrna, t. d. fuglakjöti. Rotnandi matvæli eru að sjálfsögðu stundum skaðleg til neyzlu, og jafnvel hættu- lega eitruð, einnig getur matur, sem er vel útlítandi og eSlilegur á Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.