Úrval - 01.07.1965, Page 35

Úrval - 01.07.1965, Page 35
UM MATAREITRANIR 33 banvæn, þá er langoftast um snöggan en skammvinnan sjúkdóm að ræða og lyf venjulega óþörf. En kvitli þessi er hvimleiður, veld- ur oft miklum óþægindum, truflar fyrirætlanir fólks og minnkar starfsgetu um tíma, stundum hjá stórum hópum fólks samtímis. Aðalatriðið til lausnar þessum vanda er þekking almennings á hættunni ásamt varúðarráðstöfun- um skipulögðum af því opinbera, en hver einstaklingur þarf að vera virkur þátttakandi i þeim vörnum og viðliafa hreinlæti í meðferð mat- væla og vandvirkni við matargerð, ásamt réttum geymsluháttum, og gera hlutaðeigandi opinberum að- ilum aðvart, ef út af ber og grunur leikur á um matareitrun. Náin samvinna og gagnkvæmur skilning- ur heilbrigðisyfirvalda og almenn- ings er undirstaða þess að vel tak- ist að verjast matareitrunum. STÆRSTI ÚTVARPSBYLGJ USJÓNAUKI HEIMSINS Stærsti útvarpsbylgjusjónauki heimsins hefur nú tekið til starfa á eyjunni Puerto Rico. Er þar um að ræða 18 ekrur af fínriðnu virneti (hænsnaneti), sem strengt er á jörðina, þannig að það myndar nokkurn veginn hring. Yfir því hangir útbúnaður, sem er kallaður „mötun“ (feed). Sá útbúnaður getur tekið á móti útvarpsbylgjum úr meiri fjar- lægð í geimnum en hingað til hefur verið hægt eða sent ratsjármerki langt niður undir yfirborð tunglsins. Science Digest „BURT ÚR ÞESSUM HEIMI" Sú iðngrein, sem miðar að því að koma mönnum „burt úr þessum heimi“, er að verða stærsta iðngreinin í Bandaríkjunum. Er hér urp að ræða framleiðslu flugskeyta, gervihnatta, eldflauga og ails konar skylds útbúnaðar. Er sú iðngrein komin fram úr stáliðnaðinum þar í landi og er að komast fram úr bifreiðaiðnaðinum sem stærsti atvinnu- veitandi i iðnaði. Á árunum 1958—1962 jókst tala starfsmanna þessarar iðngreinar úr 319.000 upp í 711.000. Árið 1962 var tala starfsmanna í bifreiðaiðnaðinum 723.000. Science Digest STONEHENGERÚSTIRNAR Dr. Gerald S. Hawkins frá Smithsonian-stjarneðlisfræðirannsókna- stofnuninni leitaði á náðir rafreiknis til þess að upplýsa leyndardóma Stonehengerústanna frægu í Englandi. Þessi 4000 ára gömlu steinabákn voru notuð sem dagatal fyrir akuryrkju og uppskerustörf að hans á- liti, og byggir hann þessa skoðun sína á lögun og niðurskipun stein- báknanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.