Úrval - 01.07.1965, Side 89

Úrval - 01.07.1965, Side 89
A FERÐ MEÐ KALLA 87 tönn og svo yndislega safarík, að þau virtust springa, er ég beit í þau. Þorpin voru snyrtileg, húsin hvít- máluð. Ég held, aö þetta séu falleg- ustu þorpin i gervöllu landinu. Veðrið breyttist nú snögglega. ÞaS kólnaði, og trén tóku nú á sig nýtt litskrúð, svo unaðslega rauSa og gula liti, að maður trúði vart sinum eig'in augum. Ég komst hátt upp í fjöllin fyrir rökkur. Við læk nokkurn stóð spjald, þar sem boSin voru nýorpin egg til sölu, og ég beygði inn á afleggjara, sem lá heim að sveitabýli, og keypti dá- lítið af eggjum og baS um leyfi til þess að mega dvelja um nóttina niSri við lækinn og bauð fram greiðslu. Bóndinn var grannur og krafta- iegur. Andlit hans var af þeirri gerðinni, sem álitin er dæmigert NorSurríkjaandlit, Yankeeandlit, og flötu sérhljóðarnir í orðum hans voru í samræmi viS þann fram- burð, sem við álítum dæmigerðan Norðurríkjaframburð. „Óþarfi að borga,“ sagði hann. „LandiS niðri við læltinn liggur nú ónotað. En ég vildi gjarnan mega lita á farartækið, sem þú ert í.“ Ég svaraði: „Leyfðu mér fyrst að laga svolítið til í þvi, og komdu svo niðuf eftir til þess aS fá kaffi- bolla — eða eitthvað annað.“ Ég ók Rocinante löturhægt fram og aftur, þangað til ég fann alveg láréttan, jafnan stað nálægt glöðum læknum. ÞaS var orðið dimmt og mjög kalt, en lampinn og gashell- urnar á eldavélinni minni hituðu upp litla bílhúsið mitt, svo aS þaS var mjög notalegt þar inni. Kalli borðaði kvöldmatinn sinn og lagð- ist svo til hvíldar undir borðinu, sem stóð í einu horninu. Og kaff- ið var varla tilbúið, þegar Kalli rak upp ógnvekjandi Ijónsöskur. Ég þarf ekki að lýsa þvi, hversu hughreystandi það er að vera skýrt frá því, aS einhver sé að nálgast í myrkrinu. Bóndinn barSi að dyrum á bíl- húsinu, og ég bauð honum inn. „Nú, það fer prýðilega um þig hér,“ sagði hann. „Já, svei mér þá, al- veg prýðilega.“ Ilann settist i sæt- ið við borðið. Ég hellti kaffi í bolla handa honum. Mér finnst kaffilykt- in jafnvel enn betri, eftir að tekið er að frjósa. „Villtu svolítið með því ?‘ spurði ég, „sko, svona rétt til þess að gefa því valdsmann- legan svip?“ „Nei, þetta er ágætt.“ „Jafnvel ekki svolítið konjak? Ég er orðinn þreyttur á akstrinum og vildi gjarnan fá mér svolítinn sopa.“ Hann leit á mig með dulinni kímni í svipnum, sem álitinn er þumbaraháttur af þeim, sem ekki eru NorSurríkjamenn. „MundirSu fá þér sopa, ef ég afþakka?“ „Nei, ég held ekki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.