Úrval - 01.10.1966, Síða 8

Úrval - 01.10.1966, Síða 8
6 ÚRVAL sem hann ætlaði síðan að leggja undir garðinn. Nú jók hann tilraun- ir sínar í þessa átt um allan helm- ing og um síðir tókst honum að fá embættismennina til þess að láta undan. Hann fék einnig yfir- ráð yfir landssvæði þessu, og síð- an var honum leyft að kaupa kof- ann, sem hann hafði nú endurbætt stórlega. MUNDA WANGA SÉR DAGSINS LJÓS Næst sneri Sander sér að bygg- ingafélagi einu þar um slóðir og tókst að lokum að sannfæra for- ráðamenn þess um, að Munda Wanga ætti eftir að verða mjög verðmætur staður. Þannig tókst honum að fá lánuð 4000 sterlings- pund og hefja þannig stækkun garðsins. Nú hafði hann 5 innlenda menn sér til aðstoðar, og byggðu þeir nú fyrstu brúna yfir ána, mjóa brú í kínverskum stíl með miklu útflúri. Hún var hlaðin úr steinum, og varð Sander að fikra sig áfram með brúarsmíðina og lagfæra smíðagalla jafnóðum og þeir komu í ljós. Hann bjó til 17 stórar gras- flatir í mismunandi hæð, þannig að þær urðu eðlilegur hluti landslags- ins. Hann hafði nú gert stóran heildaruppdrátt að öllu garðsvæð- inu og féllu grasflatir þessar inn í hann. Árið 1958 byggði hann svo aðra brú yfir ána. Var hún úr smíða- járni og með miklu útflúri. Síðan byggði hann fínlegan garðskála í sama stíl á árbakkanum hinum megin. Hann tók nú að búa til víð- áttumiklar grasflatÍT. Svo þegair rigningartíminn hófst, fór hann að flytja ýmis innlend tré og runna á fyrirfram ákveðna staði í garð- inum og byrjaði með þær tegundir, sem uxu þarna í nágrenninu. Munda Wanga var nú loks að sjá dagsins ljós. Síðar sótti hann um leyfi til þess að dæla vatni yfir garðana beint úr ánni, þegar tók að bera á mikl- um vatnsskorti. En embættismenn nýlendustjórnarinnar máttu ekki heyra það nefnt. Þeir svöruðu því til, að það mætti því aðeins nota vatnið úr ánni, að það væri dregið upp úr henni í fötu með handafli einu saman. Það var sjaldan sem Sander fann til löngunar til þess að gefast upp, en nú varð hann skyndi- lega gripinn örvæntingu. Fögru jurtirnar hans voru að skrælna og hann hafði hvorki nægilega marg- ar hendur né fötur til þess að slökkya þorsta þeirra. Hann vissi, að vatnsleit á þessum slóðum hafði jafnan reynzt vera árangurslaus, en hann átti ekki annars úrkosta. Hann gat samt talið vatnsleitarmann einn á að skreppa til Munda Wanga og gera þar tilraun til þess að bora eftir vatni. Sá maður reyndist vera nokkurs konar spámaður. „Hafið engar á- hyggjur," sagði hann við Sander, „við finnum vatn.“ Og það gerðu þeir einmitt. Þegar þeir höfðu bor- að í 5 daga, rákust þeir á fossandi neðanj arðarlæk á 96 feta dýpi. Og lækurinn streymdi strax upp um borholuna og vatnið flæddi yfir skrælnaða jörðina. Og nú hafði garðyrkjumeistarinn í Munda Wanga skyndilega meira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.