Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 12

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 12
10 ÚRVAL Wanga gefur t.d. að líta olíupálma- tré frá hinum heitu, röku regn- skógum Vestur-Afríku, og nokkr- um metrum frá þeim vaxa svo „meyjarhárstré“ frá hinum köldu norðurhéruðum Kína. Pipartré frá Karoohéraðinu í Suður-Afríku, þar sem miklir þurrkar eru ríkjandi, varpa skuggum sínum yfir litskrúð- ug „poinciana" frá hinni röku og votviðrasömu Madagaskareyju. Grenitré frá hásléttum Mexíkó, þar sem veðrátta er köld, gnæfa yfir pálmatré frá Kanaríeyjum. George Morze grasafræðingur, sem þýr eigi langt frá Munda Wanga, hefur lýst yfir aðdáun sinni á sambýli þessara „alþjóðlegu rekkjunauta“ með svofelldum orð- um: „Jurtum og trjám virðist líka vel lífið í Munda Wanga, hverrar tegundar sem þau kunna að vera eða hvaðan þau kunna að vera ættuð. Ef einhver jurt vex illa á einu stað, flytur Ralph hana bara á einhvern annan stað. Og vaxi hún ekki heldur þar, flytur hann hana enn einu sinni. Stundum hvarflar það að mér, að jurtirnar vaxi bara til þess að gera honum til geðs.“ Dr. Kenneth Kaunda, forseti Zambiu, er einn hinna þekktu gesta, sem leita sér andlegrar end- urnæringar í Munda Wanga. Hann er sérstaklega hrifinn af einu svæði garðsins, þar sem hann eyddi síð- degi nýlega ásamt ráðherrum sín- um. „Þetta svæði er niðri í dalbotni rétt hjá brú einni yfir ána. Þar er lítill foss, og fannst mér hann enn auka á dýrð þessa staðar, en einnig var sem hann tengdi okkur fastari böndum við Móður Náttúru og því einnig við sjálfan skaparann." Garðyrkjumanninn í Chilanga dreymdi fagran draum fyrir löngu, en þeim draumi er alls ekki lokið enn þá. Nú er það hans heitasta ósk, að stjórn landsins taki við Munda Wanga og garðurinn verði ef til vill tengdur hinum vaxandi Zambiuháskóia, sem er í borginni Lusaka, sem er ekki langt frá Munda Wanga. Um þennan möguleika mælir Sander þessi orð: „Yrði garðurinn þannig þjóðareign, þá fynd- ist mér í fyrsta skipti á ævinni, að ég væri ekki lengur hinn einskis- nýti svarti sauður fjölskyldunnar." Skoti nokkur, sem var á ferðalagi i Gyðingalandi, varð mjög hneyksl- aður, þegar hann heyrði, að það kostaði næstum 2 sterlingspund á klukkustund að taka bát á leigu á Galileuvatni. „Nú, ég get sjálfur fengið leigðan bát í Skotlandi fyrir aðeins fjórðung þess verðs," sagði hann. „En þetta er. Gyðingaland," svaraði ræðarinn, „og þetta er einmitt vatnið, sem Frelsari okkar gekk á.“ „Já, það er ekki að furða, þótt hann gengi!“ sagði Skotinn og hnuss- aði fyrirlitlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.