Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 15

Úrval - 01.10.1966, Blaðsíða 15
BARDAGAHVÖT DÝRANNA 13 sem helzt kemur músum til að ráð- ast á og berjast. Hann þurfti ekki annað en að klípa laust í halann á karlmús, og hún sneri sér þá sam- stundis við og reif og beit næsta nágranna sinn. Þegar tilfinningar og kenndir dýranna komast í uppnám, verð- ur slíkt einnig oft til þess, að allt fer í bál og brand. Hvað sumar dýrategundir snertir, geta árekstr- ar orðið vegna kvendýranna, þótt slíkt sé miklu sjaldgæfara en við höfum hingað til haldið. Einnig get- ur ástæðan verið sú, að öryggi af- kvæmanna er ógnað eða fæða er af skornum skammti. En flestir bar- dagarnir virðast vera háðir vegna virðingarstöðu í samfélaginu eða eignarréttarins. Sérhvert dýr, sem hefur helgað sér visst yfirráða- svæði, sýnir árásarhneigð gagnvart hverju því dýri, sem inn á svæðið kemur. Það dregur strax úr áökunum þegar bardagi hefur verið látinn skera úr um, hvaða dýr skuli stjórna hjörðinni eða hópnum. Slíkt kemur greinilega í ljós hjá hænsnum, sem eru meðal herskáustu dýra. í til- raunastofu einni voru 5 hænur merktar í stafrófsröð samkvæmt virðingarstöðu þeirra innan hóps- ins, og bar sú, sem mestrar virð- ingar naut, stafinn A. Síðan var borinn fyrir þær matardiskur, en á diskinum var aðeins nægilegur mat- ur handa einni hænu. Allar hæn- urnar hlupu að diskinum, en madd- dama A teygði úr hálsinum, ýfði höfuðfjaðrirnar og lyfti kambinum. Hinar stönzuðu samtímis og leyfðu henni að komast að diskinum fyrst. Síðan var farið burt með leiðtog- ann, maddömu A. Nú gekk mad- dama B að diskinum. Það var ekki fyrr en búið var að fara burt með bæði maddömu B og maddömu C og aðeins maddama D og maddama E voru eftir, að allt fór í bál og brand. Það var klórað og bitið og margar fjaðrir fóru þar fyrir lítið. „Þessar tvær berjast um næsta virð- ingarsætið, þegar hinar eru farnar, en alls ekki fyrr,“ sagði vísinda- maðurinn, sem fékkst við rann- sóknirnar á samfélagi hænsnanna. „Þær þarfnast yfirráða og stjórnar hinna þriggja til að þeim takist að halda sér í skefjum.“ Það er oft elzta og þyngsta dýrið, sem gerist leiðtogi hópsins. í sum- um dýrasamfélögum er leiðtoginn mjög mikilvægur til þess að takast megi að halda uppi röð og reglu og friður fái ríkt. Rannsóknir dr. Seotts beindust því mjög að því að athuga, hvernig dýrið gerðist leiðtogi. Hann komst að því við rannsóknirnar á rannsóknastofu sinni, að leiðtoginn er oft og tíð- um jafnframt sigurvegari og að sig- urvegarinn skapast við það að vinna sigur á öðrum, þ.e. við það að standast prófraunina. Dr. Scott og samverkamenn hans settu tvær karlmýs í lítið búr, þar sem dýrin áttu ekki annars úrkosta en að berjast, eftir að hafa klipið verið í hala þeirra. Síðan var sig- urvegaranum att á sama hátt gegn veikbyggðari keppinautum, þangað til hann varð svo öruggur með sig, að hann hætti að búa sig undir á- tökin með því að hrista halann og reisa hárið. Hann réðst bara gegn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.