Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 17

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 17
BARDAGAHVÖT DÝRANNA 15 hendinni þéttingsfast ofan á bak honum. Þegar dýr verður fyrir ertingu, sem örvar árásarhneigð þess, tekur blóðið að streyma örar til vöðva þess, hjartað slær örar, adrealins- streymið eykst. Við ofsafengna líkamsáreynslu, annaðhvort bar- daga eða flótta, Verður líkamsstarf- semin eðlileg að nýju. En hvað ger- ist, ef ekki er unnt að framkalla þannig eðlilegt líkamsástand að nýju? Það er vitað, að verði maðurinn að bæla niður árásarhneigð sína um langan tíma, framkallar slíkt ýmsa líkamskvilla, svo sem hjarta- sjúkdóma, asthma og magasár. Við þessar rannsóknir sínar hafa sál- fræðingar því skapað þannig að- stæður, að dýrunum er ekki unnt að fá útrás fyrir þessa hvöt sína. Allmörgum karl- og kvenmúsum var komið fyrir inni í litlu búri. Þær voru hræddar hvað eftir annað og gerðar áhyggjufullar með sí- endurteknum ógnunum. Afleiðing- arnar urðu þær, að margar þeirra dóu úr þreytu, en sumar horuðust aftur á móti mjög mikið. Hin miklu þrengsli höfðu þau áhrif, að mæð- urnar hættu að mjólka eins mikið og afkvæmin urðu því minni. En hvaða þýðingu hafa þessar rannsóknir á árásarhvöt dýranna fyrir okkur mennina? Ég fékk svar við þeirri spurningu minni nýlega, þegar ég gekk eftir sjávarströnd- inni með einum vini mínum, sem er sálfræðingur. Ég tók upp skel, sem lá þar í sandinum. Inni í henni var skelfiskur. „Þarna er skepna, sem ekki er haldin neinni árásar- hneigð,“ sagði ég. Hann leit á mig og svaraði: „Skelfiskur þessi hefur engin vopn til þess að berjast með. En hefði hann tönn eða hönd, mundi hann einnig nota það vopn fyrr eða síðar. Því er nú þannig farið, að vopn eru fyrr eða síðar notuð.“ Ég varð hljóður við, er mér varð hugsað til þeirra vopna, sem við mennirnir höfum í fórum okkar. Ungi vísindamaðurinn kastaði skel- inni minni út í sjóinn. „Það er ein- mitt þess vegna, sem við erum að rannsaka eðli árásar- og bar- dagahvatarinnar. Þegar við höfum komizt að hinu raunverulega eðli hennar og ástæðunum fyrir henni, getum við kannske gert eitthvað til þess að hemja hana . . áður en það er orðið of seint“. Kona nokkur kom út úr snyrtistofu með nýja, glæsilega hárgreiðslu og hitti nágrannakonuna þar rétt fyrir utan. „Nei, Betty,“ sagði nágrannakonan, „hvað hefurðu eiginlega látið gðera við hárið á þér? Það lítur út eins og hárkolla.“ „Þetta er hárkolla,“ svaraði Betty. „Ja, hérna,“ svaraði nágrannakonan, „ég hefði bara alls ekki getað séð það.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.