Úrval - 01.10.1966, Side 20

Úrval - 01.10.1966, Side 20
18 ÚRVAL laukfræ spíra í ammóníaki ein- tómu. Hann hefur líka ræktað jurtir i sjóvatni. Hann fullyrðir síðan að unnt sé að rækta hverja jurt sem er niðri í vatni, ef loftstraumi (loft- bólum) er í sífellu veitt gegn um vatnið. Jurtir sem bera blóm, svo sem korntegundir, geta það ekki nema blómskipunarleggurinn fái að gægj- ast upp úr, því blómgunin þarfnast miklu meira súrefnis en unnt er að veita með þessu móti, svo þetta borgi sig. Hann hefur ræktað rúg, tómata og agúrkur í söltu vatni í sex vik- ur. „Við urðum að hætta við til- raunina,“ segir hann, „vegna þess að jurtirnar voru hættar að kom- ast fyrir í ílátunum. Honum hefur tekizt að sanna, að rís, sem ann- ars þolir ekki saltvatn, lifir góðu lífi á því, og ber ávöxt, ef loft- straumur er í sífellu látinn ganga gegn um vatnið, og nú sér hann í anda frjóa rísakra spretta með- fram allri hinni gróðurlausu strönd Asíulanda, þar sem ekkert hefur getað sprottið, neinum að gagni. Jurtirnar sem hann ræktar, virð- ast læra að laga sig eftir þessum breyttu aðstæðum, þeim fer smátt og smátt að takast að bægja frá sér saltinu, hreinsa vatnið af salti áður en þær hagnýta sér það. „Nú,“ segir hann, „er næsta sporið að finna hvaða breyting hefur orðið á himnu þeirri, sem þekur jurtina og annast þetta og gera svo ná- kvæmt mót af þessu,“ óg ef til vill finnst þá hvernig farið skuli að því að afsalta sjóvatn.“ Kaktus, sem var 30 cm á hæð, lifði þannig í sjóvatni í eitt ár. „Það er jafn erfitt fyrir jurt að þrífast á eyðimörk og í hafinu,“ segir Siegel, „vandinn er sama eðl- is. A báðum stöðunum þarf jurtin að vinna vatn með óhægu móti, og geta svo geymt það í sjálfri sér. Siegel hefur ekki hug á að hag- nýta sér uppfinningar sínar til á- góða fyrir sjálfan sig. Hann segist vera ánægður með að halda áfram þessum rannsóknum sínum unz ein- hver annar tekur við af honum. Snáði einn kom heim með einkunnabókina sina og útskýrði fyrir föður sínum, hvers vegna einkunnir hans væru svo lélegar: „Minnztu þess, pabbi, að ég er bara venjulegur sonur venjulegra foreldra og að þetta er bara venjuleg einkunnabók." Roger Allen Úthverfabúi sagði við nágranna sinn: „Ég er að hugsa um að gerast fjölkvænismaður. Það er of mikið gras í garðinum minum til þess að hægt sé að ætlast til þess, að ein kona geti komizt yfir að slá það.“ Gay Atlanta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.