Úrval - 01.10.1966, Side 24

Úrval - 01.10.1966, Side 24
22 ÚRVAL ir svari. (Sá sem er að tala, lærir ekki á meðan). § Ein spurning sem vit er í, er meira virði en tíu sem spurt er í þaula. Þegar farið er að þráspyrja, hættir hinum að þykja gaman að svara. § Spurningar um það sem hinum finnst sig varða um, eru beztar, en þó því aðeins að þig skorti ekki á- hugann. § Þú mátt búast við því að þurfa að bíða eftir svari. Stundum er löng þögn áhrifameiri en nýjajr spurningar. § Spurningarnar verða að spretta af einlægri viðleitni, en ekki af smjaðri eða leikaraskap. § Spurningar sem snerta tilfinn- ingar hins hafa meiri áhrif en aðr- ar sem snerta einungis viðurkennd- ar staðreyndir. Mér sýndist þetta vera nógu góð skrá, en þó var eins og hún væri ekki alveg fullnægjandi. Þá kom Toggi til skjalanna með það sem á vantaði. Hann var að koma niður stigann eitt kvöld eftir að hann hafði lokið við lexíur sínar, og tautaði fyrir munni sér: Hamlet var nú hálfgerður kjáni. „Af hverju heldurðu það?“ „Því að hann var ekki annað en verkfæri í höndum móður sinnar." „Ég bað hann að skýra þetta nán- ar, og hann hóf upp harðar ádeilur og varð þetta að löngu samtali milli okkar, þar sem oftast skarst í odda. Hamlet var byrjunin en um það er lauk var samband móður og son- ar yfirleitt orðið umræðuefni okk- ar. Þetta var einn af þeim fágætu en skemmtilegu stundum þegar samræðurnar eru alveg óþvingaðar. Við morgunmatinn daginn eftir sagði ég: „Það var gaman að tala við þig í gærkvöldi, Toggi. En þeg- ar ég spurði þig um nýja dansinn um daginn, þá varstu eins og snúið roð, eins og fyrri daginn. Hvað kom til að þú varst svona breyttur núna?“ Toggi glotti. „Já, þú varst ekkert að reyna að láta mig tala. Ég fann það núna að þú vildir hlusta á mig.“ Það viðurkenni ég að þarna var mergurinn málsins. Til þess að sam- ræður geti orðið góðar, þarf áð vilja hlusta. Einungis sá hlýleiki sem er samfara góðum vilja til skilnings nær inn fyrir þá brynju sem við búum okkur hversdags- lega. Hér koma tvær sígildar sögur úr skólastofunni: „Frelsisskráin mælti svo fyrir um, að engan frjálsan mann mætti hengja tvisvar fyrir sa.ma glæpinn." „Robert Louis Stevenson giftist og fór í brúðkaupsferð. Það var þá, sem hann skrifaði bókina: „Á ferðalagi með asna.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.