Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 38

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 38
36 ÚRVAL M þrem árum eftir krossfest- ingu Krists var ungur GyS- ingur frá Tarsus, Sál að nafni, á leið til Damaskus, og er hann var kominn ná- lægt borginni, leiftraði skyndilega um hann ljós af himni og áhrif þess voru slík, að hann féll til jarðar. „Sál, Sál!“ kallaði rödd Jesú til hans, „hví ofsækir þú mig?“ Það varð að leiða unga manninn inn í borgina, því að hann var blindað- ur og sem lamaður af áhrifum þessa furðulega viðburðar. t|ann fékk ekki sjónina aftur fyrr en eftir 3 daga, en þegar hann sá á nýjan leik, var hann sem endurfæddur, „útvalið" verkfæri Drottins. Þannig gerðist ein mesta persóna í sögu kristinnar trúar trúuð vegna hins furðulega viðburðar, sem olli ofsafengnu uppnámi í sál hennar. Brátt hætti Sál að nota hið he- breska nafn sitt og tók upp latn- eska nafnið Páll, sem var tamara hinum ýmsu þegnum Rómaveldis. Hann gerðist trúboði meðal heið- ingjanna og eyddi ævi sinni á ferðalagi um ýmis þau lönd, sem að Miðjarðarhafinu liggja, og boðaði þjóðum þeirra fagnaðarerindið. Hann stofnaði nú nýja kristna söfnuði víðast þar sem hann fór um og gerði þannig kristna trú, sem hafði aðeins verið trú lítils hebresks trú- arfélags, að einum helztu trúar- brögðum heimsins. Og jafnframt því kom hann fram með hug- myndakerfi í ræðum sínum og bréfum, sem hefur allt til þessa verið sá grundvöllur sem kenning- ar kristninnar hvíla á. ÁKAFUR ANDSTÆÐINGUR Ævi fárra persóna fornaldarinn- ar hefur verið eins ýtarlega í letur færð og ævi Páls. Auk hans eigin bréfa, sem lýsa persónu hans svo vel, hefur Postulasagan einnig að geyma dagbók Lúkasar samverka- manns hans, heiðingjans, læknisins og höfundar þriðja guðspj allsins. Og þessar ýtarlegu heimildir skýra frá lífi, sem er eitt mesta ævin- týri allra tíma. Þar má lesa um fjölmargar hættur, skjótar ákvarð- anir, nauma undankomu og hrika- lega atburði. Páll fæddist um árið 5 í borg- inni Tarsus í Litlu-Asíu. Nú er Tarsus syfjulegur tyrkneskur bær, en þá var bærinn eitt mesta mennta setur heimsins, og þar að auki stóð iðnaður og verzlun þar með einna mestum blóma. Þar var hópur inn- flytjenda af Gyðingaættum, og bjuggu þeir þar í velsæld. Margir þeirra höfðu öðlazt borgararétt, sem fullgildir borgarar hins róm- verska heimsveldis. Sál hafði lært tjaldsaum, þegar hann var lítill drengur. Ef til vill hefur ástæða þess verið sú, að faðir hans var vefnaðarvörukaup- maður. En gáfur hans gerðu hann að kjörnum leiðtoga. Hann var enn á unglingsaldri þegar hann hélt af stað til Jerúsalem til þess að læra hjá Gamalíel, hinum heimsfræga Gyðingapresti. Það var í musterinu, þar sem jaífnan var margt um manninn, að hann heyrði fyrst talað um Krist, sem ferðaðist þá um hæðir og fjöll Galíleu og predikaði fyrir lýðnum. Sál hitti Krist að vísu aldrei, en þegar hann heyrði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.