Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 44

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 44
42 ÚRVAL Um tveim mílum nær gamla borg- armúrnum hefur hin risavaxna Basilíka „Sankti-Páls-Utan-Múr- anna“ verið byggð utan um litla minningarkapellu, sem reist var skömmu eftir píslarvætti postul- ans. Svo liSu önnur 250 ár, þangað til kristin trú var orðin ríkjandi trú Rómaveldis. En úrslitaorrusturnar höfðu þegar verið unnar. Jesús frá Nazaret hafði myndað ný trúar- brögð. Og hinn ummyndaði Sál frá Tarsos, sem hafði séð í trúarbrögð- um þessum sáluhjálp öllum mönn- um til handa, hafði útbreitt. hin miklu, nýju trúarbrögð víðs vegar um hið mikla heimsveldi. 3W£ „KITLTAL" Hvernig á að koma þýðingarmiklum skilaboðum til vélastarfsmanns, sem má ekki líta frá vél sinni, og tryggja um leið, að hann verði ekki fyrir truflun? Þetta vandamál skýtur oft upp kollinum í verksmiðjum, einkum þegar vélunum fylgir mikill hávaði og það gæti haft alvarlegar afleiðingar, ef athygli starfsmannsins er beint frá vélinni. Vísindamenn, sem unnið hafa við slíkar rannsóknir á vegum Lock- heed-Georgia félagsins i Bandaríkjunum, eru að reyna að leysa þetta vandamál með nýju fjarskiptakerfi, sem gefið hefur verið nafnið „kitltal". Þeir hafa komizt að því, að hægt er að senda einfalda orðsendingu á merkjamáli til starfsmannsins með veikum rafstraumi, sem veldur kitlandi ertingu í fingrum hans. Svo að starfsmaðurinn geti tekið á móti skilaboðunum, verður að festá „elektróður“ við fingurna, en frá þeim liggja þræðir upp í errnar hans. Vísindamennirnir skýra frá því, að aðeins þurfi að nota fjóra fingur annarrar handar til þess að mynda einfalt merkjamál, sem grundvallað er á löngu og stuttu ,,kitli“ og breytilegri röð þeirra fingra, sem „kitl- aðir“ eru. Þetta kerfi er nokkuð hliðstætt morsekerfinu. En fremur hafa þeir skýrt frá því, að eftir 12 stunda kennslu hafi einn starfsmannanna getað skilið hvers konar orðsendingar, sem honum bárust, svo framarlega sem hraðinn fór ekki fram úr 40 orðum á mín- útu. Þeir vona, að innan skamms takist þeim að fullkomna merkja- kerfi, sem sé svo afkastamikið, að „kitltal" nái venjulegum talhraða eða um 200 orðum á mínútu. Grænmetisæturnar hylla dr. W.B. Bauer. „Þið skuluð ekki hnussa fyrirlitlega yfir kanínufæðu," sagði hann í ræðu á fundi Bandaríska læknafélagsins. „Kanínan hefur enga ístru og hefur mikinn áhuga á kvenkanínum og þokka þeirra allt fram á elliár.“ En hver kærir sig um tvö hundruð tengdamæður með löng eyru? Sunday Mirror
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.