Úrval - 01.10.1966, Síða 45

Úrval - 01.10.1966, Síða 45
Gul hitasótt Eftir Dr. B. B. Waddy. „Fyrst stíflast allt, sein- ast blæðir úr öllu“. Þetta er lýsing á gulri hitasótt. Augun verða blóðhlaupin, óþolandi verkur í höfði, baki og kviðarholi, en kvalirnar dofna og fylgir þeim tilfinningarleysi og doði, það blæðir úr augum, munni og nefi, um enda- þarminn og jafnvel um smástung- ur eftir sprautu læknisins. Einnig blæðir inn í magann, og sjúklingur- inn selur upp svörtum blóðlifrum, því sem kallast „vomito negro“ í Suður-Ameríku og á eyjunum í Karabíahafi. Ásamt með svarta dauða, kóleru og hundaæði, telst gul hitasótt vera hin skelfilegasta af drepsóttum. Gul hitasótt hefur þekkzt og ver- ið álitin mannskæð Evrópumönnum (en síður Afríkubúum) frá því er Evrópumenn fóru að hafa afskipti af Vestur-Afríku. Svo mannskæð var hún að það gat borið við að brezkt setulið í þessum löndum strá- félli svo að ekki voru eftir nema 30% eftir árið. Frá Vestur-Afríku barst svo sóttin vestur um haf með þrælaflutningaskipum. Hún varð skæð meðal hermanna á eyjunum í Karabíahafi. Þegar hafizt var aft- ur handa um að grafa Panama- skurðinn 1904, var byrjað á því að útrýma .moskítóflugunni, ella hefði farið eins og í hið fyrra skipti undir stjórn Lesseps, að verkamennirnir hefðu flestir orðið veikinni að bráð. Hún geisaði með mesta fári um Suður-Ameríku mestalla, og í Bandaríkjunum alla leið norður á móts við New York. Sumstaðar voru hafnir lokaðar, svo sem í New Or- leans, í Colon var enginn uppistand- andi til að sinna verkum, en skips- hafnir allar í greipum „gula böðuls- ins“. Sóttin geisaði í Missisippi- dalnum árið 1878 og létust 13.000 en tjónið var metið á 100.000.000 dollara. í Portúgal, á Spáni og við Gíbraltar kom sóttin upp og létust þúsundir og aftur þúsundir. Árið 1865 lagði skip, sem nefndist Hekla, að landi í Swansea (England), og tuttugu menn af áhöfninni lögðust veikir, og vakti þessi frétt ofboðs- lega hræðslu meðal fólksins. En nú vitum við að veikin breiðist ekki út í svo norðlægu landi sem England er. Family Doetor 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.