Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 57

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 57
SANNKALLAÐUR FURÐUFUGL 55 greinina, sem börnin hennar sátu á. Hún virtist vilja segja við þau: „Jæja, kraltkar mínir, veiðið þið nú eitthvað í gogginn á ykkur eða sveltið ella!“ Ungarnir störðu græðgislega á dauðu hornsílin, sem flutu þarna í ánni fyrir neðan þá. Þeir tvístigu þarna og vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Tveri þeirra hugrökkustu létu sig detta nokkrum sinnum niður af greininni og alveg niður að vatns- yfirborðinu, en þeir áræddu samt ekki að snerta yfirborðið. Móðirin var alveg ósveigjanleg. Nokkrum klukkustundum síðar stakk einn unginn sér loksins niður í vatn- ið og hjó gogginum í hornsíli. Og það liðu ekki margir dagar, þang- að til ungarnir voru allir farnir að stinga sér og veiða sér fisk til mat- ar. Og fjölskyldumeðlimirnir héldu svo hver í sína áttina, áður en sum- arið var liðið, og hösluðu sér völl hver á sínu svæði við ána, helguðu sér veiðisvæði, sem þeir vörðu svo á þann hátt, sem er fiskikóng- um eiginlegur. Þegar fiskikóngar velja sér veiði- svæði, gera þeir oft starfsmönnum silungaklakstöðva mjög gramt í geði, því að engir fuglar valda slíku tjóni sem þeir, þegar þeih rekast á opin klaklón, þar sem silungs- seiði eru alin upp. Ég minnist vel parsins, sem helgaði sér veiðisvæði í klakalónum uppeldisstöðvar einn- ar í Connecticutfylki, þar sem ég vann um tíma, þegar ég var strákl- ingur. Við reyndum að hræða fugl- ana burt með því að setja upp fuglahræður og hengja spegla og trjádrasl í potta uppi yfir klak- lónxmum. Hávaðinn í járnbútunum, er þeir slógust saman, átti að halda þeim í hæfilegri fjarlægð. Þessi brögð okkar héldu þeim í hæfi- legri fjarlægð skamma hríð. En svo tók annar fiskikóngurinn skyndi- lega upp á því að stinga sér niður á milli spottanna og krækja sér þannig í silungsseiði. Maki hans elti hann svo nokkrum sekúndum 'síðar. Og brátt voru þeir farnir að nota fuglahræðurnar sem hvíldar- staði og útsýnispalla, þegar þeir voru að miða út næsta fórnardýr. Speglarnir reyndust jafnvel enn gagnsminni. Þeir skoðuðu spegil- myndir sínar sem innrásarseggi, er væru að ráðast inn á þeirra yfir- ráðasvæði, og þeir réðust því brátt á speglana og mölbrutu þá með sterkum goggum sínum. „Hvað er hægt að taka til bragðs gegn slíkum fuglum?“ spurði yfir- maður klakstöðvarinnár. En samt gat hann ekki annað en brosað að aðförum þeirra. Þetta er einmitt sú spurning, sem ég velti enn fyrir mér. En mér þyk- ir samt gaman að fylgjast með þess- um furðufuglum, á meðan ég velti henni fyrir mér. Maður þarf sann- arlega ekki að kvíða leiðindunum, þegar þeir eru einhvers staðar ná- lægt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.