Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 59

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 59
MEÐFERÐ LIFANDI MÁLS 57 málið, og með réttu. Við erum af skiljanlegum ástæðum hreykin af því að hafa getað varðveitt hina fornu tungu Norðurlandaþjóða. En . nú 'vill svo undarlega til, að þessi ást okkar á tungunnT virðist einung- is ná til ritaðs máls, a.m.k. ef dæma má eftir því virðingarleysi, sem hingað til hefur verið sýnt töluðu máli íslenzku. Mér er ekki kunnugt um, hvað kann að hafa verið skrifað og skraf- að . um íslenzkan framburð fyrr á öldum, en ekki er mér grunlaust um, að það sé sáralítið. Á þessari öld má segja, að hljótt hafi verið um þetta mál frá því Guðmundur heitinn Björnsson landlæknir skrif- aði merka grein í Skólablaðið 1912, sem hann nefndi Réttritunarheimska og framburðarforsmán, og þangað til dr. Björn Guðfinnsson hóf háskóla fyrirlestur sinn um framburð og stafsetningu haustið 1946. Skylt er þó að geta þess, að nokkrir merkir menn studdu málstað Guðmundar landlæknis og skýrðu frá sjónar- miðum sínum í þeim efnum. Má til dæmis nefa grein Helga Hjörvars í XII. árgangi Skólablaðsins um fram- burðarkennslu og hljómbætur, og grein Jóhannesar L. L. Jóhannesson- ar í sama blaði um þetta efni. Þá hafði Þorsteinn Gíslason, skáld, áð- ur einnig skrifað mjög vinsamlega grein stílaða til Guðmundar land- læknis um þetta mál. Að vísu má segja, að grein Guð- mundar hafi aðallega fjallað um stafsetningu, en þar er þó að finna þessi athyglisverðu orð um fram- burð á íslenzku: „Ég fæ ekki betur séð, en það væri ofurhægt, að semja nákvæmar framburðarreglur og laga og fegra framburðinn að miklum mun; þessi reglubundni, fagri framburður ætti að vera sparibúningur málsins; þannig ætti að kenna málið í öllum skólum og þannig ættu allir mennt- aðir menn að tala. — Réttmæli er undirstaða réttritunar“. Þessi orð hins gáfaða landlæknis eru enn í fullu gildi. Vert er að vekja athygli á síðustu setningunni: „Réttmæli er undirstaða réttritun- ar“. Við þurfum ekki að leita lengi il þess að finna rökstuðning fyrir þessari skoðun; hver hefur ekki ein- hverntíma fengið bréf þar sem auð- veldlega má lesa úr rithættinum framburðargalla höfundar, svo sem flámæli, linmæli o.s.frv. Sé því skoðun Guðmundar Björns- sonar rétt, að réttmæli sé undir- staða réttritunar, liggur í’ augum uppi, hve réttur og fagur framburð- ur móðurmálsins er nauðsynlegur hverjum manni. í sambandi við vakandi áhuga á fögrum framburði móðurmálsins er skylt að minnast hér sjóðsstofnunar Helga Hjörvars og konu hans til minningar um son þeirra, Daða, en tilgangur þess sjóðs er að verðlauna fegurst mál talað í útvarp, að mér skilst. Þótt þeim, sem kenna íslenzku í skólum okkar, ætti ekki að verða skotaskuld úr því að leiðrétta mein- legustu villur í framburði nemenda, ber hins að minnast, að hér á landi hefur engin samræming íslenzks framburðar enn átt sér stað. Má reyndar segja, að hún hafi ekki ver- ið framkvæmanleg, sökum skorts á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.