Úrval - 01.10.1966, Side 66

Úrval - 01.10.1966, Side 66
64 ÚRVAL ískum og gotneskum stíl, sem átti rót sína að rekja til Forn-Grikkja og Evrópu miðaldanna. Þetta leiddi oft til hinna broslegustu fyrirbrigða í húsagerðarlist, eins og t.d. þegar byggingarmeistararnir reyndu að láta opinberar byggingar líta út eins og grísk eða rómversk hof, og venjuleg hús eins og gotneskar kirkjur. Enda þótt stálgrindahús væru farin að tíðkast í Ameríku á nítjándu öld, tóku útlitsteikningar litlum sem engum breytingum. Arkitektarnir voru svo niðursokkn- ir í gríska og gotneska húsagerðar- list, að þeir voru naumast færir um að teikna stálgrindahús, en stál- grindin var slík nýjung að segja má að hún hafi valdið byltingu í húsagerð. Allt til þess er menn fóru að nota stál í byggingar, urðu veggir húsanna að vera afar sterkir og þykkir, því að á þeim hvíldi þungi efri hæðanna og þaksins. Þegar bygging stálgrindahúsa hófst irm miðja nítjándu öld, færðist þung- inn yfir á grindina og gerðist því ekki þörf að hafa veggina óhóflega þykka. Stálgrindurnar voru líka reistar á afarmiklum sökklum, sem raunverulega voru „á floti“ í jarð- veginum, og voru því slík hús gædd miklu meiri sveigjanleik en gömlu húsin með þykku veggjunum. Frank Lloyd Wright var einn af þeim fáu mönnum, sem skildu þýð- ingu og möguleika hinnar nýju byggingartækni. Skömmu fyrir aldamótin kom hann fram með kenningu sína um „lífræna bygg- ingarlist“, þar sem lögð er áherzla á að byggingarlistin eigi að þróast í samræmi við aldarandann og byggingar eigi ekki að skera sig úr umhverfinu, heldur vera hluti af því. Kenning hans olli byltingu í gerð íbúðarhúsa, því að hann vildi byggj a húsin þannig, að það var sem þau yxu upp úr umhverfi sínu. Hann sagði einu sinni: „Hús á ekki að standa á hæð, það á að vera hluti af hæðinni.“ Ein fyrsta byggingin, sem Wright teiknaði samkvæmt þessari megin- reglu, var Imperialhótelið í Tokyo, þar sem tré, gróður og tjarnir var óaðskiljanlegur hluti heildarútlits- ins. Nú er svo komið, að arkitektar um víða veröld teikna byggingar sínar í samræmi við kenningau Wrights um hina „lífrænu bygging- arlist". Hvar sem maður sér ein- býlishús eða sambyggingar, sem eru fyrst, og fremst teiknaðar með tilliti til umhverfisins eða þar sem hinar löngu, einföldu línur nútíma byggingarlistar eru látnar verka til mótvægis óreglulegu eða truflandi umhverfi, þá getur maður verið viss um að áhrif frá snillingnum Wright koma þar við sögu. Frank Lloyd Wright var sonur Williams Wright, sem var prestur og söngkennari í Wisconsin í Banda- ríkjunum, og Önnu, seinni konu hans. Sumarið 1896, þegar Anna var barnshafandi, las hún bækur um enskar kirkjubyggingar og dreymdi um að barnið yrði dreng- ur, sem síðar yrði frægur arkitekt. Skömmu eftir fæðingu Franks gerðist William Baptistaprestur í Massachusetts og fluttist þangað með fjölskyldu sína. Frank var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.