Úrval - 01.10.1966, Page 76

Úrval - 01.10.1966, Page 76
74 úrvaV eigin fólki allan veturinn. En afi minn krafðist þess, að hún færi, þar eð hún var eina vitni sækjand- ans í málinu. Og svo hófust réttarhöldin. En Anna kunni mjög lítið í ensku, og rétturinn gat ekki haft uppi á nein- um til þess að túlka Athabascan- mállýzkuna hennar. Kannske hef- ur það verið þess vegna, að Regan var sýknaður, eða vegna þess, að kviðdómurinn, sem í sátu eingöngu hvítir menn, neitaði að taka fram- burð Indíánakonu trúlegan, þegar hann stangaðist á við framburð hvíts manns. Þetta varð ógurlegt áfall fyrir mömmu. Henni leið hræðilega og hún vildi komast sém fyrst heim aftur. Þetta var í febrúarmánuði árið 1905, og biði hún í Nome allt fram á sumar, mundi rétturinn senda hana heim með gufuskipi. En hún vildi ekki hafa neitt meira saman við það fólk að sælda, sem sýknað hafði morðingja eiginmanns hennar. Með hníf einn að vopni, tvo gulJpeninga og þær einar vist- ir, sem hún gat borið á bakinu, lagði hún af stað, grannvaxin og' veikbyggð kona. Hún átti fyrir höndum mörg hundruð mílna ferð um frosnar auðnir Alaska. Og hún var fótgangandi. Hún ætlaði að halda í norðaustur þvert yfir Sewarskaga og fylgja síðan Kobukánni í austurátt upp í hæðirnar, sem skipta löndum milli Eskimóa og Indíána. Þaðan mundi hún rata heim til þorps föður síns. Ötrúlegt ferðalag. Anna hélt áfram ferð. sinni dag hvern frá sólarupprás til sólseturs. Hún gekk stundum 10 mílur á dag og stundum allt að 12 mílum. Að kvöldi dags vafði hún sig í teppið sitt og gróf sig í fönn. Þar eyddi hún svo nóttinni. Stundum gáfu námu- menn eða veiðimenn, sem hún mætti á leiðínni, henni svolítið af nesti sínu. Eitt sinn skutu námumaður og kona hans skjólshúsi yfir hana í kofa sínum í heilan mánuð. En oftast treysti hún eingöngu á sjálfa sig, skammtaði sér nauman matar- skammt dag hvern og drýgði hann með því að snara fugla og smádýr skóganna. Hún komst til Kobuk í apríllok og hélt síðan up.p með ánni. Um miðjan júlí voru kraftar hennar þrotnir. Dag einn hélt hún kyrru fyrir á árbakkanúm í hlýju sól- skininu og sofnaði þar banhungruð og algeriega Órmagna. Hún hafði ekki þrek til þess að halda ferð- inni áfram, Þegar hún vaknaði, sá hún lítinn Eskimóadreng, sem sat úti í húðkeip sínum á ánni og virti hana fyrir sér. Strax og hún hreyfði sig, greip drengurinn árina og reri hratt upp eftir ánni. Anna hneig niður aftur. Hún vissi, að drengurinn mundi segja fólkinu í þorpinu frá því, að hann hefði fundið Indíánakonu liggjandi á árbakkanum., Og hún vissi, að það yrði tafarlaust sendur út af örkinni hópur veiðimanna til þess að drepa hana. En hún hafði samt ekki þrek til þess að rísa á fætur og flýja. Næsta dag kom drengurinn aftur á vettvang í fylgd með nokkrum öðrum Eskimóum. „Vertu ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.