Úrval - 01.10.1966, Page 78

Úrval - 01.10.1966, Page 78
76 ÚRVAL „Mamma! Mamma“! hrópaði ég og hljóp óttasleginn til hennar. En hún hreyfði hvorki legg né lið. Ég öskraði á Sidney og hann reyndi líka að vekja hana, en það var ár- angurslaust. Þá gerðum við okkur grein fyrir því, að hún var dáin. Hvað áttum við til bragðs að taka? Mamma var of þung fyrir okkur. Við gátum ekki hreyft hana. Hið eina, sem við gátum gert, var að breiða teppi yfir hana. Það var varla til nokkur matarbiti í hús- inu, aðeins ein átekin dós af nið- ursoðnum baunum og nokkrar dós- ir af niðursoðinni mjólk handa Mar- ion litlu. Það var augsýnilegt, að við yrðum að leita hjálpar. En næstu nágrannarnir voru víðs fjarri. Það voru námumenn. Og til þeirra var 25 mílna leið á landi og jafnvel lengri ef farið var eftir ánni. „Ef við gætum dregið bátinn nið- ur að ánni, gætum við látið okk- ur reka, þangað til við finnum ein- hvern, sem mundi sækja pabba fyr- ir okkur“, sagði Sidney. Ég varð óttasleginn, þegar ég heyrði hann segja þetta. Ain var vatnsmikil og straumþung á vorin og báturinn virtist vera allt of stór fyrir svona litla drengi. Við gætum örugglega ekki stjórnað honum á ánni. En einhvern veginn tókst okk- ur samt að koma honum á flot. Síð- an bárum við teppi út í hann, hrein- ar bleyjur handa Marion iitlu og niðursoðnu mjólkina, sem eftir var. Ég settist fram í stefni og hélt á henni í fanginu, en Sidney leysti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.