Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 99

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 99
VIÐ ENDAMÖRK AUÐNANNA 97 Ég fór með drengnum heim til hans. Við gengum inn eftir löngum, lágum göngum, og síðan komum við inn í allstórt herbergi, sem lýst var upp með sellýsisiampa. Þar inni var fjölskylda hans, og virtist hún vera fjölmenn. Drengurinn sagði þeim frá því, hver ég væri, og svo settumst við að snæðingi. Það var borinn fram þurrkaður lax, hval- spik, hreindýrakjöt, kex og gott, sterkt te. „Hvernig líður honum Henry, vini þínum“? spurði ég eft- ir svolitla stund. Nu varð þögn þama inni, og drengurinn hristi höfuðið hryggur í bragði. „Eftir fyrsta frostið í haust fór Henry með hundana sína út á ána“, sagði hann. „ísinn var enn þunnur, en það þýddi ekkert að tala um fyrir honum. Isinn brast og hann sökk í ána og allt með honum, hund- ar, sleði og allt saman. Það eina, sem við fundum, var vökin í ísn- um“. Mér gramdist sannarlega að heyra þetta, eins og ég hafði haft mikið fyrir þig að halda í honum líftór- unni! En ég sagði bara: „Það var slæmt“. Og bráðlega var mér boðið í ann- an kofa, og svo í annan og enn ann- an, og í hverjum kofa fékk ég te og mikinn mat. Og eftir nokkrar slíkar heimsóknir gat ég ekki kom- ið öðru niður en teinu. Og loks var farið með fatnaðinn minn og ann- að dót í enn annað hús, en þar átti ég að eyða nóttinni. Þetta hús var stærra en hin, og í því var fieira fólk, þar á meðal nokkrar ógiftar dætur. Og ég hafði ekki fyrr farið úr utanyfirfötunum en ein af dætrunum tók við þeim, burstaði þau vandlega og hengdi þau upp til þerris. Hún var aðeins um 17 ára gömul og mjög lagleg. Svo þegar ég fór að vefja mér v.ndl- ing, náði hún í undirskál, til þess að ég gæti notað hana sem ösku- bakka. Svo settist hún við fætur mér og var reiðubúin að þjóna mér, ef ske kynni, að ég þarfnaðist ein- hvers. „Segðu mér nú frá því, hvernig þú saumaðir son minn saman“, sagði gestgjafi minn. Nú skildi ég þetta allt saman. Þetta var heimili Henrys og fjöl- skylda. Þau áttu að verða þess heið- urs aðnjótandi að fá mig fyrir gest. Ég ræskti mig og skýrði þeim frá viðureign Henrys og bjarnarins og læknisaðgerðinni. Ég teygði lopann og hagræddi öllu, til þess að það liti þannig út, að sonur þeirra hefði sýnt skynsemi og hugrekki. Og allt- af kom fleira fólk skríðandi inn um göngin, þangað til húsið var orðið troðfullt. Allir hlustuðu af hinni mestu athygli. Og þegar sögunni var lokið, bað faðir Henrys fólkið um að fara, því að nú skyldi gengið til náða. Svo dró hann mig afsíðis og þakkaði mér fyrir með þessum orð- um: „Þú bjargaðir ekki aðeins lífi son- a rmíns, heldur léztu allt líta þann- ig út sem hann hefði verið hug- rgþkpr og hið mesta karlmenni. En ég vpit, að svo var ekki. En nú er hflpp.,,dáinn,:, og það er betra, að fólkið-ijjugsi tjl, hans sem dugmikils qg.^iþVjg^ðs '■(pignns en einhvers ó- nyþjiupgs,,, pg hugleysingja“/ Svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.