Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 100

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 100
98 ÚRVAL þrýsti hann hönd mína og bætti við: ,,Allt, sem ég á, er þitt“. Mér varð litið til ungu stúlkunn- ar, sem sat við fætur mér, og hugs- aði með sjálfum mér: „Þessi fjárans Henry ætlar ekki að gera það enda- sleppt við mig. Enn ætlar honum að takast að koma mér í vandræði“! Brátt skrúfaði gamli maðurinn niður í lampanum, og allir leituðu sér að einhverju skoti til þess að sofa í. Þegar ég gekk að dótinu mínu, elti stúlkan mig. Ég hafði komizt að því, að hún hét Kitty. Hún tók inniskóna mína og lagði þá við hliðina á úlpunni minni. Svo slökkti hún á lampanum, og á næsta augnabliki varð ég var við, að hún var komin að hlið mér undir sæng- urfötunum. „Heyrðu, Kitty“, sagði ég. „Hef- urðu ekkert rúm“? „Jú, þetta“. „Áttu við, að þú ætlir að sofa hjá mér“? „Nei, þú sefur hjá mér. Þetta er einmitt svefnstaðurinn minn“. Snögglega reis hún upp á annan olnbogann og sagði: „Líkar þér kannske ekki við mig? Líkar þér kannske betur við einhverja syst- ur mína“? „Nei, nei, mér likar ágætlega við þig ... En, sko, ég .. . á bara eigin- konu nú þegar“. „Hún er ekki hér. En ég er hér“, svaraði hún. Ég ,gat næstum séð hana brosa í myrkrinu. „Nú sofum við saman. Þú ert minn maður, á meðan þú ert hér. Engin önnur stelpa má jafnvel yrða á þig“. Það var. ekki hægt að andmæla slíkri röksemdafærslu. Á meðan ég dvaldi meðal Eskimóa, varð ég bara að semja mig að siðum þeirra og reyna að afbera það. íntlíánar þjást möglunarlaust. Næsta ár vakti fyrirhugaður hundasleðakappakstur geysilegan á- huga í Alaska. Fólk gat varla um annað talað. Þessi mikli kappakstur átti að hefjast í Fairbanks í marz- mánuði, og verðlaunin voru 10.000 dollarar. Mér hafði alltaf þótt mjög gaman að þessari íþrótt, og nú á- kvað ég að taka þátt í kappakstrin- um og reyna að vinna fyrstu verð- laun. Hundasleðakappakstur er engin íþrótt fyrir þreklausa menn og veimiltítur. Leiðin er oft og tíðum næstum 100 mílur á lengd, en það þýðir, að líkamsþolið hefur eins mikið að segja og hraðinn. Stundum hleypur maður við hlið sleðans, stundum stendur maður á meiðun- um og fær sér far niður brekku. Sé lagt af stað með 12 hunda eyki, verður maður að koma að markinu með 12 hunda, en slíkt hefur það stundum í för með sér, að halta og úttaugaða hunda verður maður að flytja á sleðanum síðasta spöl- inn. Upp frá þeirri sfundu, er ekill- inn leggur af stað, má enginn ann- ar en hann snerta hundana né sleð- ann, þangað til komið er í mark. Kannske veita birnir eða elgsdýr honum eftirför, svo að hann verður að flýja upp í tré, en næsta öku- manni dettur ekki í hug að koma honum til hjálpar. Hann veifar í mesta lagi til hans, um leið og hann þýtur fram hjá. Ég eyddi mestöllum vetrinum í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.