Úrval - 01.10.1966, Page 104

Úrval - 01.10.1966, Page 104
102 ÚRVAL flyttist til Kirkjugarðshæðar. En eitt var öruggt. Biskupinn hafði á rétu að standa. Þegar þíðan byrjaði á vorin, flæddin áin yfir bakka sína. Og um sama leyti fékk um helm- ingurinn hitasótt, og það var mjög vond lykt í þorpinu, þangað til frost- in byrjuðu aftur. Strax og ísa leysti næsta vor, felldi ég nokkra trjáboli, batt þá saman og lét þá reka niður ána. Nokkrir af ungu mönnunum hjálp- uðu mér til að draga trjábolina upp á bakkann með vindu um mílu- fjórðung vegar fyrir ofan kirkju- garðinn. Úg fór að byggja mér hús þarna, og þegar daginn tók að lenaia, vann ég lengur fram eftir. Ég dvaldi þarna, meðan matarbirgð- ir mínar entust. Svo þegar ég kom aftur til Cutoff, sagði fólkið við mig: „Vaktirðu hina látnu upp frá dauðum? Sástu nokkra drauga“? „Nei“, svaraði ég, „ég sá ekki neina drauga. En á sjálfum árbakk- anum sá ég mikið af góðum, þurrum viði til vetrarins". Brátt ákváðu hinir mennirnir í þorpinu að flytja einnig búferlum. Þeir rifu gömlu húsin sín og fleyttu trjábolunum niður ána. Svo sagðist töfralæknirinn, hann „Afi“ gamli, einni? ætla að flytja. Og það varð til þess, að margar fjölskyldur fylgdu á eftir honum. Við skírðum nýia þorpið okkar Huslia, en svo hét áin, sem það stóð við. Sidney bróðir kom í heim- sókn, nokkru eftir að við fluttum þangað, og morgun einn, þegar við vorum að ganga eftir árbakkanum, tók hann eftir því, að ferskt vatn seytlaði upp úr jarðveginum. „Ég held, að það sé ferskt vatn undir nýja þorpinu þínu, Jimmy“, sagði hann. Við fórum til Fairbanks og keypt- um borunarútbúnað og vatnsrör og fórum að bora eftir vatni. Eftir um það bil viku vorum við komnir 60 fet niður. Þá hittum við á vatnsæð, sem ekkert lát virtist vera á. f fvrsta skipti á ævinni höfðum við tært, rennandi vatn og vatnsleiðslu. Nú þurftum við ekki lengur að sækja vatn alla leið niður til ár- innar. Brátt voru allir búnir að grafa sér brunn Og fólkið varð traustara og hreinna en áður. Svo gat biskupinn talið fræðslu- málastiórann á að koma og skoða nýia þorpið okkar. Og við vissum ekki fvrr til en við vorum búnir að fá 3.000 dollara styrk til þess að kaupa timbur, glugga og hurðir í nýtt skólahús, sem við ætluðum að reisa. Við urðum að leggja til trjá- bolina og vinnuaflið, en það voru enein vandkvæði á því. Og áður en frostin hófust um haustið, var risin þarna snotur, hlý bygging og kcminn kennari fyrir börnin í þorp- inu, en þau voru nú orðin 24 að tölu. „Ekillinn frá Huslia". Nú dó hvíti kaupmaðurinn í næsta borpi, og þá var verzluninni hans Iokað. Það sögðu margir við mig: ,.Þú ættir að opna verzlun hérna, Jimmv. Við höfum þörf fyrir verzl- un“. Þessi hugmynd var ekki sem verst, því að það varð sífellt minna upp úr veiðunum og skinnasölunni að hafa. En það þarf fjármagn til þess að stofnsetja verzlun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.