Úrval - 01.10.1966, Side 105

Úrval - 01.10.1966, Side 105
VIÐ ENDAMÖRK AUÐNANNA 103 „Hvers vegna reynirðu ekki hundasleðakappaksturinn enn einu sinni“? spurðu vinir mínir. í lands- Iteppni Alaska, sem haldin er í Anc- horage í febrúarmánuði ár hvert, voru 2.500 dollarar í boði sem fyrstu verðlaun. Og sömu. verðlaun voru í boffi ; Hvmdasleða-Derby Norður- \meríku, sem var aðalskemmtiatrið- ið í vetrarhátfóinni í Fairbanks, sem haldin var skömmu síðar. „Við hjáipum bér að standa straum af kostnaðinum“, sögðu vinir mínir við mig. Ég vissi ekki, hvað segja skyldi. Ég hafði enn verið ungur, þegar ég hafði tekið þátt í hundasleðakapp- akstrinum um árið. En nú var ég orðinn fertugur eða kominn 15 ár- um fram yfir þann aldur, sem heppi- legastur er álitinn fyrir íþrótt þessa. Ég velti þessu fyrir mér um stund, en ákvað svo að reyna. Ég byrjaði strax að þjálfa mig og hundana. Ég notaði þrjá beztu hundana mína, og vinir mínir lán- uðu mér svo sína hunda til viðbót- ar. Keppt er í þrjá daga í röð og er ein keppni' á dag, en tíminn er lagður saman. Ég sá mér út æfinga- braut strax sama daginn. lét hund- sna hlaupa 25 mílna leið á dag tvo daga í röð og svo 40 mílna leið þriðja daginn. Síðan lét ég hund- ana hvílast í 2 daga. En það var engin hvíld fyrir mig. Á -hverjum morgni hljóp ég þriggja mílna leið fyrir morgunverð og jafnlanga leið síðdegis og þá ýtti ég sleðanum á undan mér. Ég sippaði í stundar- fjórðung tvisvar á dag, gætti þess vel að borða réttan mat og í hófi og hætti að reykja. Eftir mónuð hafði ég grennzt töluvert, og vöðv ar mínir voru orðnir grjótharðir. Það var um eitt vandamál að ræða, hvað hundaeykið snerti. For- ystuhundurinn minn, Api að nafni, var nú tekinn að eldast allmjög og gat því ekki stjórnað ferð eykisins í meiri háttar kappakstri. Forystu- hundurinn verður að hlaupa hratt og vera mjög þolinn og ákveða þannig hraða eykisins með hjálp ekilsins. Ég setti hann aftast í eyk- ið, þa rsem ekki mundi mæða eins mikið á honum, og fór að þjálfa nýjan forystuhund. f febrúarmánuði fór ég með eyk- ið til Fairbanks í póstflutningaflug- vélinni. Svo keypti ég hálfkassabíl, sem ég fékk að borga síðar, og ók til Anchorage, sem er 535 mílur í burtu. Þegar þangað kom, uppgötv- aði ég, að samtals 32 ökumenn höfðu látið skrá sig til keppninnar, en það var mesti þátttakendafjöldi, sem heyrzt hafði getið um nokkru sinni. Ég dró 31. sætið, sem þýddi það, að slóðin mundi vera sundurtætt, þeg- ar ég kæmist loks af stað. En ég var sannarlega stoltur af þessum hund- um. Við fórum fram úr 17 ökumönn- um strax fyrsta daginn og urðum fyrstir í þeirri keppni eða 10 mín- útum á undan næsta eyki. í keppn- inni annan daginn varð eyki mitt einnig fyrst. Svo rann upp þriðji dagurinn og síðasti dagur kappakstursins. Það var hlýt veður og rigning, en slíkt er hið versta veður fyrir hunda- kappakstur. En hundarnir voru samt með albezta móti. Og þegar ég var kominn helming leiðarinnar, var lyft upp spjaldi, og á því stóð, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.