Úrval - 01.10.1966, Síða 106

Úrval - 01.10.1966, Síða 106
f 104 ég væri annar og væri íyrsta eykið ekki ýkja langt á undan mér. Og brátt gat ég komið auga á það. Það var að fara yfir ísinn á litlu stöðu- vatni. Hinum megin vatnsins varð leiðin erfiðari, og þá kom hin mikla þjálfun mín mér að góðu gagni. Ég hljóp stöðugt við hlið sleðans og sá, að ég dró sífellt á fyrsta ekil- inn. Loks fór ég fram úr honum, og ég var heilli mínútu á undan hon- um, þegar ég kom í mark, og var þá enn á harða hlaupum. Ég hafði unnið allar þrjár keppnirnar og var elzur þeirra, sem unnið höfðu lands- keppni Alaska í hundakappakstri. Þegar ég kom til Fairbanks til þess að taka þátt í hinni keppninni, kom það í ljós, að þar var einnig um rúmlega 30 keppendur að ræða. f keppninni fyrsta daginn daginn vann ég fyrsta sæti og munaði þar aðeins einni sekúndu á mér og þeim næsta. Ég var kominn langleiðina að markinu í keppninni næsta dag, og var þá einnig fremstur allra þáttakenda, þegar mjög slæmt ó- happ kom fyrir mig. Ég gat jafnvel séð bandið, sem strengt var við loka- markið, þegar nýi forystuhundurinn minn datt skyndilega niður. Hann var svo haltur, að hann gat jafnvel ekki gengið, hvað þá hlaupið. Það tók mig töluverðan tíma að ná ak- tygjunum af honum og koma hon- um fyrir á sleðanum. Þá var annar þátttakandi kominn á undan mér, Eddie Gallahorn, harðduglegur Eskimói frá Kotzebue. Hann varð hálfri þriðju mínútu á undan mér í mark, en ég varð samt annar. Að 'þessum fvéim keppnum liðríufn var ÚRVAL ég í öðru sæti, hvað samanlagðan tima snerti og aðeins 30 sekúndum á undan þriðja eykinu. í lokakeppninni næsta dag var um lengstu leiðina að ræða eða 30 mílur. Veðrið var óþægilega heitt, og ég fann það greinilega þann dag, að ég var ekki unglamb lengur. É& hafði hlaupið samtals 115 mílur síðustu tvær vikurnar, og mig sár- verkjaði í allan skrokkinn eftir þá miklu þrekraun. Og nú átti ég ekki annarra kosta völ en að nota hann Apa gamla sem forystuhund. Strax og sú frétt barst út, byrjuðu vtð- málagarparnir að veðja á fyrirsjáan- legt tap mitt. Ég reis upp og gekk yfir til Apa gamla, settist þar á hækjur og talaði til hans. „Aðeins einu sinni enn, gamli vinur, svo mega þeir afskrifa okkur fyrir fullt og allt“. Skotið kvað við, og við lögðum af stað. Ég vissi, að við fórum of hægt af stað, en ég neyddi sjálfan mig til þess að reka ekki um of á eft- ir hundunum. Það varð að bíða þangað til síðar. Við áttum langa leið fyrir höndum. Við urðum að spara svolítið þrek til síðasta spretts- ins, annars mundu tíu síðustu míl- urnar gera út af við okkur. Þetta var óheyrilega erfiður kapp- akstur, alveg hroðalegur! Hitinn gerði bæði menn og hunda mátt- lausa, og hvert eykið af öðru gafst algerlega upp. Það voru 32 þátttak- endur, og af þeim gáfust 16 upp, áður en að lokamarkinu kom, og þar að auki var einn dæmdur úr leik. Mér fannst hitinn líka þjak- arídi. Þegar ég hafði farið 20 míl- 'Ut'.' var Gallahorn enn rúmum 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.