Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 114

Úrval - 01.10.1966, Qupperneq 114
112 hæfileika. Hún virtist geta . unnið verk alveg eftir því, sem þarfir bý- kúpunnar í heild kröfðust. Og nú fóru allir býflugnagrúskarar af stað til að athuga, hversu mikill þessi aðlögunarhæfileiki væri. Frú Perepelova leiddi enn í þess- um rannsóknum og voru uppgötv- anir hennar og tilraunir mjög at- hyglisverðar. Hún fjarlægði sjálfa drottninguna og lirfurnar úr býkúpunni til þess að komast að, hvað þernurnar tækju til bragðs. Það liðu nokkrar klukkustundir áður en þess varð-vart í býkúpunni að sjálf drottningin væri horfin og með henni lirfurnar. En svo varð það, að ein þernan lyfti fálmurum sínum og byrjaði að þreifa fyrir sér og snúast í hringi. Hún gaf nær- staddri vaxþernu mat og þessi vax- þerna barði vængjunum og innan lítillar stundar hafði angistin grip- ið þær og hún breiddist út um alla býkúpuna þar til að þar ríkti alls- herjar samfellt kvein, og allur hóp- ur skalf eins og hann væri haldinn ákafri veiki. Nokkrar vikur liðu og frú Perepe- lova fylgdist með, hvernig nokkrar þernanna hlupu yfir hina tómu æxl- unarklefa og vaxkonurnar þrýstu hausnum langt niður í þá. Og nokkru síðar skeði undrið. Svo á- kafur og mikill var viljinn til lífs- ins, að hinar „ófrjóu" þemur byrj- uðu að verpa eggjum. Matþernur sveimuðu umhverfis þessar móður- þernur og færðu þeim býflugna- mjólk. Hægt og með erfiðismunum verptu þessar raunverulegu vinnu- þernur sex til átta eggjum, en ÚRVAL drottningar verpa 2 til 3 þúsund eggjum daglega. Ályktun frú Perepelova var þessi: Þegar drottningin er farin, hverfur einhver sú hindrun, sem hefur gert þernurnar ófrjóar. Býflugnafræðingar um allan heim lögðu sig nú alla fram við að finna, hvað fleiri kraftaverk býkúpan gæti gert til að lækna sár sín og halda lífinu. Mykola H. Haydak, sem nú starfar við rannsóknarstofn- un landbúnaðarins í Minnesota, tók æxlunarklefa úr býkúpu og ein- angraði hann. Síðan ók hann nokkr- ar nýfæddar býflugur og lagði þær við hann. Þarna voru engar matþernur, eng- ar hreingerningarþernur, engar varðþernur, engar vaxþernur, eng- ar veiðiþernur. Hann beið. Það skeði kraftaverk. Allri þró- uninni var skyndilega hraðað langt umfram það, sem eðlilegt var og þriggja daga gamlar býflugur lögðu upp í könnunarleiðangra í leit að blómum umhverfis kúpuna en aðr- ar fóru að byggja vaxklefa. Venju- lega byrjar sú starfsemi ekki fyrr en á fjórtánda degi. Aðrar af hinum ungu býflugum fóru á fjórða degi að safna frjódufti. Eftir örvænting- arfulla baráttu sem stóð í viku, fór þessi snemmþroskaða býkúpa að starfa eðlilega. Þegar þessar rannsóknir Haydaks voru kunnar, fóru menn að brjóta heilann um hvort býflugan gæti ekki alveg snúið við allri eðlilegri lífs- starfsemi sinni. Frú Vasilja Moskovljevic í Júgó- slavíu tók 503 veiðiþernur, allar 28 daga gamlar og allar steingeldar af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.