Úrval - 01.10.1966, Síða 118

Úrval - 01.10.1966, Síða 118
116 ÚRVAL heilbrigt. Það hverfur jafnskjótt og það kom. Svefninn dýpkar nú óð- fluga, unz hann getur ekki dýpri orðið. 1 djúpi svefnsins. Nú er hafinn fyrsti þáttur, heilaöldurnar eru smá- ar og hvassar í oddinn, óreglulegar og breytast ört. Sofandanum kann að finnast að hann sé á floti eða berist fyrir straumi ósjálfráðra hug- renninga. Vöðvarnir eru afllausir, hjartaslögin hægari en ella. Það er auðvelt að vekja hann og hann er vís til að fullyrða að hann hafi ekki sofnað. Fimm mínútum síðar hefst annar þáttur. Nú taka heilaöldurnar snögglega á sig nýjan svip, verða hraðari, hægja svo á sér, verða aft- ur hraðari, og svo koll af kolli, og sést þetta greinilega á heilaritinu, en augun taka til að hreyfast, hægt frá hægri til vinstri, en ekki sér dreymandinn neitt, þó að augun séu varlega opnuð. En nú hefst þriðji þáttur svefnsins og verða þá öldurn- ar hægar og langar svo að ekki kemur fram nema ein á sekúndu. Vöðvarnir eru enn afllausari en áð- ur og andardrátturinn jafn. Hjartað hægir á sér. Líkamshitinn lækkar. Blóðþrýstingurinn minnkar. Um það bil hálftíma eftir að svefn- inn hófst, kemst sofnandinn á fjórða stig, fjórði þáttur hefst. Þá verða heilaöldurnar háar og hægar, og eru þá kallaðslr delta-öldur. En þegar liðnar eru 90 mínútur, koma aftur fram þessar öldur sem sýna léttan svefn, og eru jafnvel óþekkjanlegar frá því sem gerist í vöku. Samt er ekki auðvelt að vekja sofandann, hann liggur máttvana og augun hreyfast hratt undir augnalokunum eins og hann sé að horfa á eitthvað. Hann er kominn í það sérstaka á- stand, sem kallast REM (rapid eye movement). Ef hann vaknar eða er vakinn, man hann, að hann var að dreyma, líklega mjög greinilega. En þegar liðnar eru tíu mínútur frá því þetta ástand hófst, er lík- legt að sofnandinn snúi sér við í rúminu og að nú fari svefninn aft- ur að dýpka, en eftir klukkutíma eða svo fari hann aftur að dreyma, og að þá vari sá þáttur lengur en í hið fyrra sinn, og svo koll af kolli fjórum eða fimm sinnum á nóttu. Leyndardómur óminnisins. Þeim sem fást við þessar rannsóknir þyk- ir fróðlegastur sá þátturinn, sem draumar fylgja, REM, og delta- svefninn, sem flestir munu halda að sé þátturinn, sem hressir og endur- nærir, enda sé hann dýpstur. f fyrstu lotu þessa þáttar er ó- minnið dýpst, en því léttir að nokkru þegar líður að morgni. Árið 1960 gerðu þeir dr. Wilse B. Webb og samstarfsmenn hans við háskólann í Florida þá tilraun á mönnum sín- um, að þeir sviptu þá delta svefni í hvert sinn sem hann var að byrja, í tvær nætur samfleytt, ekki með því að vekja bá, heldur með því að losa svefn heirra með vægum hnippingum, hvenær sem þeir sýnd- ust ætla að hverfa inn í þetta djúpa óminni. Næstu nott fór lengri tími en annars í þennan djúpa svefn, eins og væru þeir að bæta sér upp það sem þeir hefðu farið á mis við. Þessi þáttur svefnsins er sá sem fyrst er brugðið við að veita lang- svefnvana manni, af því ómeðvitaða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.