Úrval - 01.10.1966, Síða 122

Úrval - 01.10.1966, Síða 122
ÚRVAL 120 Hvaða gagn er manni að því að sofa? Hvernig er varið þessari end- urnæringu, sem svefn veitir? Ekki hefur enn tekizt að svara því, svo öruggt sé talið. Ef maður vakir í nokkra sólar- hringa, má glöggt finna, að svefn er lífsnauðsyn. Þeir sem gefa kost á sér til slíkra rannsókna, verða fyrst bráðir í lund, og hvernig sem farið er að, blunda þeir við og við, ef til vill svo eldsnöggt, að þeir verða þess ekki varir. Vanh'ðan fer vaxandi eftir því sem lengra líður. Minnið bilar. Þeir fara að sjá of- sjónir, komast í uppnám af litlu til- efni, dettur ýmiskonar vitleysa í hug, verða ringlaðir. AÍjð síðustu fara þeir að hegða sér eins og brjál- aðir menn. Fullkomið óvit kemur hjá flestum eftir 100 klukkutíma. Langvinnt svefnleysi, sem sjaldan leiðir af sér slíkar hrellingar, svo algengt sem það annars er, hefur verið athugað á ýmsum rannsókn- arstofum. Ef svefntími manns er styttur í fjóra tíma, breytist tíminn, sem hinir ýmsu þættirsvefnsins taka annars. Delta-svefn og REM-svefn taka þá meira rúm, en sá tími, sem hinir lausari þættir taka, styttist að sama skapi. Til eru þeir menn sem virðast komast af með tveggja tíma svefn á nóttu, sér að skaðlausu. Vísindamenn, sem við þetta fást, álíta að unnt verði að láta menn sleppa hinum léttari þáttum svefns- ins, láta þá nægjast með hinn djúpa svefn, delta-svefninn og draum- svefninn. Mundi þá vinnast tími á sólarhr. hverjum, sem svara mundi til tuttugu ára á langri ævi. En nú sem stendur er þó helzt að sjá, að á næstunni verði ekkert við því haggað, sem náttúran hefur búið í haginn fyrir okkur um aldaraðir. Gátu- og þrautasérfræðingurinn Martin Gardner skýrir frá því, er hann var að reyna með góðum árangri ýmsar lævislegar spurningar, sem hinn frægi stærðfræðingur Kirby Baker bjó til. Ein sagan hljóðar svo: „Ég hef þrjár spurningar fram að bera,“ sagði Gardner við unga stúlku," og hverri spurningu skal svara með jái eða neii. Fyrsta spurn- ingin hljóðar svo: Viljið þér lofa því að svara þessari og næstu spurn- ingu sannleikanum samkvæmt?" Unga stúlkan brosti og samþykkti það. Gardner hélt þá áfram: „Önnur spurningin er svohljóðandi: Ef þriðja spurning mín er á þessa leið: „Viljið þér borða kvöldmat með mér í kvöld?“ munuð þér þá svara þeirri spurningu á sama hátt og þér svarið þessari spurningu?" Vesalings stúlkan hafði auðvitað látið veiða sig í gildru, Því að hún hlaut í rauninni að svara þeirri þriðju játandi, hvort svarið sem hún gæfi við þeirri annnarri. Og þau áttu indælt kvöld saman. Scientific American
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.